Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci 28. febrúar 2017 11:30 Einstaklega skemmtileg auglýsing Gucci. Listakonan og ljósmyndarinn Petra Collins leikstýrir nýrru sólgleraugnaauglýsingu Gucci. Auglýsingin, sem er einstaklega falleg og draumkennd, sýnir frá minningum úr æsku Collins. Þar má finna fallegt landslag og ungversk baðhús. Auglýsingin á vel við ímynd Gucci sem er litrík og öðruvísi. Sólgleraugun fá vel að njóta sín á skemmtilegan hátt. Við mælum með því að horfa á þessa skemmtilegu auglýsingu hér fyrir neðan. Mest lesið Glamour gefur lesendum gjöf Glamour Michelle Obama hátíðleg í Gucci Glamour Rokkar rakaðan kollinn Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour J.Law nýtir sér mátt brúnkukremsins um hávetur Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Klæðum okkur fínt í kuldanum Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour
Listakonan og ljósmyndarinn Petra Collins leikstýrir nýrru sólgleraugnaauglýsingu Gucci. Auglýsingin, sem er einstaklega falleg og draumkennd, sýnir frá minningum úr æsku Collins. Þar má finna fallegt landslag og ungversk baðhús. Auglýsingin á vel við ímynd Gucci sem er litrík og öðruvísi. Sólgleraugun fá vel að njóta sín á skemmtilegan hátt. Við mælum með því að horfa á þessa skemmtilegu auglýsingu hér fyrir neðan.
Mest lesið Glamour gefur lesendum gjöf Glamour Michelle Obama hátíðleg í Gucci Glamour Rokkar rakaðan kollinn Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour J.Law nýtir sér mátt brúnkukremsins um hávetur Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Klæðum okkur fínt í kuldanum Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour