Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2017 12:30 Myndir/Getty Nú þegar tískuvikunni í Mílanó er lokið er mikilvægt að líta yfir allt það besta frá götutískunni. Gestir tískuvikunnar í þetta skiptið voru heldur fjölbreyttir. Þar máttu sjá mikið af nýjum trendum eins og stutta jakka, leður frakka, gallabuxur í öðruvísi og útvíðum sniðum og margt fleira. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour
Nú þegar tískuvikunni í Mílanó er lokið er mikilvægt að líta yfir allt það besta frá götutískunni. Gestir tískuvikunnar í þetta skiptið voru heldur fjölbreyttir. Þar máttu sjá mikið af nýjum trendum eins og stutta jakka, leður frakka, gallabuxur í öðruvísi og útvíðum sniðum og margt fleira. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.
Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour