Sverrir: Mig vantaði þennan Anton Ingi Leifsson í Laugardalshöll skrifar 11. febrúar 2017 16:09 Sverrir segir sínum stelpum til í leikhléi. vísir/andri marinó „Þetta var bara geðveikt. Það var allt að gerast í þessum leik,” sagði gífurlega ánægður Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, sem var rosalega ánægður með sínar stelpur, eðlilega, í leikslok þegar Keflavík varð bikarmeistari í kvennaflokki í körfubolta í 14. skipti. „Við byrjuðum þetta stórkostlega, en misstum þetta svo aðeins niður eins og maður bjóst við. Síðan var þetta bara stál í stál og við héldum áfram, skoruðum hörku flottar körfur úr hinum ýmsu áttum og svo var Kaninn okkar frábær.” Keflavík byrjaði af rosalegum krafti, en hvað fór í gegnum huga Sverris þegar liðið var 13-2 yfir eftir einungis fáeinar mínutur? „Ég var bara ánægður með byrjunina og vildi að við myndum halda því eftir, en við döluðum aðeins og það skipti ekki máli. Við höfðum alltaf trú á þessu og sjálfstraustið var í botni þrátt að við misstum nokkur skot.” „Það var smá stress og þannig stress dæmi í nokkrum sendingum, en það var haldið áfram sama hvað gerðist og það var það sem ég bað um.” „Þetta var stórkostleg frammistaða og ég er virkilega stoltur af liðinu.” Þetta er fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur í kvennaflokki og segir Sverrir stoltur að taka þátt í þessu, en einnig að loka sínum hring. „Það er ekki leiðinlegt að halda áfram að bæta í þetta. Mig vantaði þennan. Ég er búinn að að vinna bikarkeppnina með kvennaliði Njarðvíkur og Grindavíkur, en þjálfaði Keflavík fyrir mörgum árum og gerði þær að Íslandsmeisturum.” „Mig vantaði þennan og það er gott að vera búið að loka þessari bikarkeppni með öll lið sem ég hef þjálfað í meistaraflokki,” sagði Sverrir sigurreifur í leikslok, en hann er að gera magnaða hluti með þetta Keflavíkur-lið. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
„Þetta var bara geðveikt. Það var allt að gerast í þessum leik,” sagði gífurlega ánægður Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, sem var rosalega ánægður með sínar stelpur, eðlilega, í leikslok þegar Keflavík varð bikarmeistari í kvennaflokki í körfubolta í 14. skipti. „Við byrjuðum þetta stórkostlega, en misstum þetta svo aðeins niður eins og maður bjóst við. Síðan var þetta bara stál í stál og við héldum áfram, skoruðum hörku flottar körfur úr hinum ýmsu áttum og svo var Kaninn okkar frábær.” Keflavík byrjaði af rosalegum krafti, en hvað fór í gegnum huga Sverris þegar liðið var 13-2 yfir eftir einungis fáeinar mínutur? „Ég var bara ánægður með byrjunina og vildi að við myndum halda því eftir, en við döluðum aðeins og það skipti ekki máli. Við höfðum alltaf trú á þessu og sjálfstraustið var í botni þrátt að við misstum nokkur skot.” „Það var smá stress og þannig stress dæmi í nokkrum sendingum, en það var haldið áfram sama hvað gerðist og það var það sem ég bað um.” „Þetta var stórkostleg frammistaða og ég er virkilega stoltur af liðinu.” Þetta er fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur í kvennaflokki og segir Sverrir stoltur að taka þátt í þessu, en einnig að loka sínum hring. „Það er ekki leiðinlegt að halda áfram að bæta í þetta. Mig vantaði þennan. Ég er búinn að að vinna bikarkeppnina með kvennaliði Njarðvíkur og Grindavíkur, en þjálfaði Keflavík fyrir mörgum árum og gerði þær að Íslandsmeisturum.” „Mig vantaði þennan og það er gott að vera búið að loka þessari bikarkeppni með öll lið sem ég hef þjálfað í meistaraflokki,” sagði Sverrir sigurreifur í leikslok, en hann er að gera magnaða hluti með þetta Keflavíkur-lið.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30