Búið er að horfa á myndbandið í yfir tvö milljón skipti svo það er óhætt að segja að Ciara hafi slegið í gegn með þessu uppátæki sínu. Ciara á nú von á sínu öðru barni svo myndbandið er einstaklega krúttlegt, sérstaklega þegar hún kyssir son sinn.
Hægt er að horfa á þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan.