Emma Watson valin kona ársins Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2017 11:45 Emma er kona ársins hjá tímaritinu Elle. Mynd/GEtty Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour
Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour