Bæjarar hella úr saltbauk í sár Arsenal | Forsíður ensku blaðanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2017 09:15 Þjóðverjinn Mesut Ozil í liði Arsenal eftir eittaf fimm mörkum Bayern í gær. Vísir/AP Bayern München er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að einn séu 90 mínútur eftir af viðureign þeirra og Arsenal í sextán liða úrslitunum. Ástæðan er 5-1 stórsigur Bayern München á Arsenal þar sem Bæjarar skoruðu fjögur mörk í seinni hálfeiknum þar af þrjú þeirra á tíu mínútna kafla. Arsene Wenger og lærisveinar hans fá svo sannarlega að heyra það í enskum fjölmiðlum eftir þetta vandræðalega tap og eru í raun að verða aðhlátursefni vegna þess að liðið lendir ár eftir ár í því sama í Meistaradeildinni. Það sem svíður kannski mest er saltbaukurinn sem Bæjarar settu í sárið með því að stríða Arsenal-mönnum inn á Twitter-síðu sinni. Þetta var nefnilega annað árið í röð sem Bayern vinnur 5-1 sigur á Arsenal í Meistaradeildinni. Það þarf kannski því ekki að´koma á óvart að Bæjarar spyrji á Twitter: „Að sama tíma að ári?“Same again next year? #UCL#FCBARS 5-1 pic.twitter.com/nyErNKd2a4 — FC Bayern English (@FCBayernEN) February 15, 2017 Hér fyrir neðan má síðan sjá nokkrar af forsíðum ensku blaðanna í morgun. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45 Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15 Slátrun á Allianz Arena | Sjáðu mörkin Bayern München tók Arsenal í bakaríið þegar liðin mættust á Allianz Arena í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-1, Bayern í vil. 15. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Sjá meira
Bayern München er svo gott sem komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að einn séu 90 mínútur eftir af viðureign þeirra og Arsenal í sextán liða úrslitunum. Ástæðan er 5-1 stórsigur Bayern München á Arsenal þar sem Bæjarar skoruðu fjögur mörk í seinni hálfeiknum þar af þrjú þeirra á tíu mínútna kafla. Arsene Wenger og lærisveinar hans fá svo sannarlega að heyra það í enskum fjölmiðlum eftir þetta vandræðalega tap og eru í raun að verða aðhlátursefni vegna þess að liðið lendir ár eftir ár í því sama í Meistaradeildinni. Það sem svíður kannski mest er saltbaukurinn sem Bæjarar settu í sárið með því að stríða Arsenal-mönnum inn á Twitter-síðu sinni. Þetta var nefnilega annað árið í röð sem Bayern vinnur 5-1 sigur á Arsenal í Meistaradeildinni. Það þarf kannski því ekki að´koma á óvart að Bæjarar spyrji á Twitter: „Að sama tíma að ári?“Same again next year? #UCL#FCBARS 5-1 pic.twitter.com/nyErNKd2a4 — FC Bayern English (@FCBayernEN) February 15, 2017 Hér fyrir neðan má síðan sjá nokkrar af forsíðum ensku blaðanna í morgun.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45 Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15 Slátrun á Allianz Arena | Sjáðu mörkin Bayern München tók Arsenal í bakaríið þegar liðin mættust á Allianz Arena í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-1, Bayern í vil. 15. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Sjá meira
Martröð Arsenal-liðsins í tölum Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn. 16. febrúar 2017 07:45
Wenger: Erfitt að útskýra þetta Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld. 15. febrúar 2017 22:15
Slátrun á Allianz Arena | Sjáðu mörkin Bayern München tók Arsenal í bakaríið þegar liðin mættust á Allianz Arena í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-1, Bayern í vil. 15. febrúar 2017 21:30