Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 14:00 Alltaf vel stíliseruð. Mynd/Getty Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu. Mest lesið Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour
Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu.
Mest lesið Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour