Gucci tekur yfir götutískuna Ritstjórn skrifar 18. febrúar 2017 09:00 Glamour/Getty Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna. Glamour Tíska Mest lesið Komin með nóg af "contouring“ Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna.
Glamour Tíska Mest lesið Komin með nóg af "contouring“ Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour