Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2017 18:00 Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Kom, sá og sigraði Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour
Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir
Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Kom, sá og sigraði Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour