Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2017 11:45 Tískusýningin lofaði góðu hjá Ganni. Myndir/Getty Danska tískumerkið Ganni sýndi haustlínu sína á tískuvikunni í kaupmannahöfn í gærkvöldi. Tískusýningin var með yfirskriftinni Love Society enda var línan afar rómantískt. Allar fyrirsæturnar voru klæddar í rauða skó enda voru aðal litir sýningarinnar rauður, svartur og kremaður sem tónuðu allir vel saman. Sniðin voru afslöppuð em til dæmis var mikið um síða langerma kjóla, síðar og útvíðar buxur við hettupeysur og silki skyrtur. Þrátt fyrir að línan muni ekki lenda í búðum fyrr en í lok sumars bíðum við spenntar enda margt fallegt sem við gætum hugsað okkur að eignast. Smáatriðin sem og heildarmyndin eru einstaklega vel heppnuð að þessu sinni hjá Ganni. Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour
Danska tískumerkið Ganni sýndi haustlínu sína á tískuvikunni í kaupmannahöfn í gærkvöldi. Tískusýningin var með yfirskriftinni Love Society enda var línan afar rómantískt. Allar fyrirsæturnar voru klæddar í rauða skó enda voru aðal litir sýningarinnar rauður, svartur og kremaður sem tónuðu allir vel saman. Sniðin voru afslöppuð em til dæmis var mikið um síða langerma kjóla, síðar og útvíðar buxur við hettupeysur og silki skyrtur. Þrátt fyrir að línan muni ekki lenda í búðum fyrr en í lok sumars bíðum við spenntar enda margt fallegt sem við gætum hugsað okkur að eignast. Smáatriðin sem og heildarmyndin eru einstaklega vel heppnuð að þessu sinni hjá Ganni.
Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour