Eftirminnilegustu skór allra tíma Ritstjórn skrifar 7. febrúar 2017 09:00 Manolo Blahnik skórnir hennar Carrie Bradshaw úr fyrstu Sex and the City kvikmyndinni eru ódauðlegir. Það er fátt sem getur fullkomnað flott dress eins og flottir skór. Skór er eitthvað sem allir verða að eiga í fataskápnum sínum en tilgangur þeirra getur verið mismunandi. Gott par getur þjónað svo miklu meira en bara praktískum tilgangi. Hér fyrir neðan má sjá nokkra af eftirminnilegustu skóm seinustu áratuga. Skórnir á listanum er eitthvað sem flestir ættu að kannast.Annað hvort hatar fólk UGG skónna eða elskar. Það vita þó allir hvað UGG skór eru.Buffalo strigaskórnir voru vinsælir hjá Kryddpíunum.Það ættu flestir að kannast við kvikmyndina Pretty Woman. Klofháu leðurstígvélin hennar Juliu Robert eru ógleymanleg.Hunter gúmmístígvélin voru gerð fræg af Kate Moss. Þau henta vel hvort sem þú ert á Glastonbury eða að athafna þig í íslenskri veðráttu.Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er nánast alltaf í kisuhælum og oftar en ekki eru þeir í hlébarðamunstri.Daphne Guinness, bjórerfinginn, er afar hrifin af Armadillo skónum frá Alexander McQueen. Þetta eru með eftirminnilegustu hælaskóm allra tíma.Stan Smith skórnir snéru aftur eftir langa pásu fyrir þremur árum síðan. Þessir klassísku skór munu alltaf vera ódauðlegir enda passa þeir við allt.Mynd/Getty Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour
Það er fátt sem getur fullkomnað flott dress eins og flottir skór. Skór er eitthvað sem allir verða að eiga í fataskápnum sínum en tilgangur þeirra getur verið mismunandi. Gott par getur þjónað svo miklu meira en bara praktískum tilgangi. Hér fyrir neðan má sjá nokkra af eftirminnilegustu skóm seinustu áratuga. Skórnir á listanum er eitthvað sem flestir ættu að kannast.Annað hvort hatar fólk UGG skónna eða elskar. Það vita þó allir hvað UGG skór eru.Buffalo strigaskórnir voru vinsælir hjá Kryddpíunum.Það ættu flestir að kannast við kvikmyndina Pretty Woman. Klofháu leðurstígvélin hennar Juliu Robert eru ógleymanleg.Hunter gúmmístígvélin voru gerð fræg af Kate Moss. Þau henta vel hvort sem þú ert á Glastonbury eða að athafna þig í íslenskri veðráttu.Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er nánast alltaf í kisuhælum og oftar en ekki eru þeir í hlébarðamunstri.Daphne Guinness, bjórerfinginn, er afar hrifin af Armadillo skónum frá Alexander McQueen. Þetta eru með eftirminnilegustu hælaskóm allra tíma.Stan Smith skórnir snéru aftur eftir langa pásu fyrir þremur árum síðan. Þessir klassísku skór munu alltaf vera ódauðlegir enda passa þeir við allt.Mynd/Getty
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour