Brexit-frumvarp afgreitt úr neðri deild breska þingsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. febrúar 2017 21:01 Frá breska þinginu í kvöld. Vísir/AFP Þingmenn í neðri deild breska þingsins samþykktu með yfirgæfandi meirihluta að heimila ríkisstjórn Theresu May að hefja viðræður breskra stjórnvalda við Evrópusambandið um útgöngu Bretlands. BBC greinir frá.494 þingmenn sögðu já gegn nei-atkvæðum 122 þingmanna en þriðja og síðasta umræða um frumvarpið fór fram í breska þinginu í kvöld. Líkt og í fyrri umræðum studdi forysta stærsta tjórnarandstöðuflokksins, Verkamannaflokksins, tillöguna, en forysta Skoska þjóðarflokksins og Frjálslyndra demókrata voru henni andvíg. Stuðningur Verkamannaflokksins við frumvarpið var þó ekki átakalaus. Þingmaðurinn Clive Lewis sagði sig úr forystusveit verkamannaflokksins. Jeremy Corbyn, leiðtogi flokksins, hafði krafið þingmenn sína um stuðning við frumvarp. Sagði hann að Verkamannaflokkurinn gæti ekki komið í veg fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Frumvarpið verður nú tekið til umræðu í Lávarðadeildinni, efri deild breska þingsins, áður en það verður að lögum. May hefur áður sagt að stjórn hennar muni virkja 50. grein Lissabonsáttmála ESB fyrir lok marsmánuðar og þannig formlega hefja útgönguferli Bretlands. Búist er við að viðræður Bretlands og ESB muni standa í um tvö ár. Hæstiréttur Bretlands dæmdi í síðasta mánuði að nauðsyn væri á aðkomu breska þingsins áður en 50. greinin yrði virkjuð. May hafði þá áður sagt að aðkoma þingsins væri óþörf eftir að meirihluti breskra kjósenda kusu með því að landið gengi úr ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní síðastliðinn. Brexit Tengdar fréttir Breska þingið samþykkir að hefja Brexit-viðræður Meirihluti breska þingsins samþykkti í kvöld að heimila ríkisstjórn Theresu May að hefja viðræður breskra stjórnvalda við ESB um útgöngu Bretlands. 1. febrúar 2017 19:52 Breska ríkisstjórnin kynnir Brexit stefnu sína Breska ríkisstjórnin hefur kynnt skjal sem kynnir stefnu hennar í komandi útgönguviðræðum við ESB. 2. febrúar 2017 19:39 May vill ekki nýja atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Meirihluti Skota vilja vera áfram innan Evrópusambandsins og ríkisstjórnin þar íhugar nýja atkvæðagreiðlsu vegna Brexit. 8. febrúar 2017 14:03 Ísland og Noregur vinna saman vegna Brexit sland og Noregur munu eiga náið samstarf um fyrirhugaða úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 31. janúar 2017 10:29 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Sjá meira
Þingmenn í neðri deild breska þingsins samþykktu með yfirgæfandi meirihluta að heimila ríkisstjórn Theresu May að hefja viðræður breskra stjórnvalda við Evrópusambandið um útgöngu Bretlands. BBC greinir frá.494 þingmenn sögðu já gegn nei-atkvæðum 122 þingmanna en þriðja og síðasta umræða um frumvarpið fór fram í breska þinginu í kvöld. Líkt og í fyrri umræðum studdi forysta stærsta tjórnarandstöðuflokksins, Verkamannaflokksins, tillöguna, en forysta Skoska þjóðarflokksins og Frjálslyndra demókrata voru henni andvíg. Stuðningur Verkamannaflokksins við frumvarpið var þó ekki átakalaus. Þingmaðurinn Clive Lewis sagði sig úr forystusveit verkamannaflokksins. Jeremy Corbyn, leiðtogi flokksins, hafði krafið þingmenn sína um stuðning við frumvarp. Sagði hann að Verkamannaflokkurinn gæti ekki komið í veg fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Frumvarpið verður nú tekið til umræðu í Lávarðadeildinni, efri deild breska þingsins, áður en það verður að lögum. May hefur áður sagt að stjórn hennar muni virkja 50. grein Lissabonsáttmála ESB fyrir lok marsmánuðar og þannig formlega hefja útgönguferli Bretlands. Búist er við að viðræður Bretlands og ESB muni standa í um tvö ár. Hæstiréttur Bretlands dæmdi í síðasta mánuði að nauðsyn væri á aðkomu breska þingsins áður en 50. greinin yrði virkjuð. May hafði þá áður sagt að aðkoma þingsins væri óþörf eftir að meirihluti breskra kjósenda kusu með því að landið gengi úr ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní síðastliðinn.
Brexit Tengdar fréttir Breska þingið samþykkir að hefja Brexit-viðræður Meirihluti breska þingsins samþykkti í kvöld að heimila ríkisstjórn Theresu May að hefja viðræður breskra stjórnvalda við ESB um útgöngu Bretlands. 1. febrúar 2017 19:52 Breska ríkisstjórnin kynnir Brexit stefnu sína Breska ríkisstjórnin hefur kynnt skjal sem kynnir stefnu hennar í komandi útgönguviðræðum við ESB. 2. febrúar 2017 19:39 May vill ekki nýja atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Meirihluti Skota vilja vera áfram innan Evrópusambandsins og ríkisstjórnin þar íhugar nýja atkvæðagreiðlsu vegna Brexit. 8. febrúar 2017 14:03 Ísland og Noregur vinna saman vegna Brexit sland og Noregur munu eiga náið samstarf um fyrirhugaða úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 31. janúar 2017 10:29 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Sjá meira
Breska þingið samþykkir að hefja Brexit-viðræður Meirihluti breska þingsins samþykkti í kvöld að heimila ríkisstjórn Theresu May að hefja viðræður breskra stjórnvalda við ESB um útgöngu Bretlands. 1. febrúar 2017 19:52
Breska ríkisstjórnin kynnir Brexit stefnu sína Breska ríkisstjórnin hefur kynnt skjal sem kynnir stefnu hennar í komandi útgönguviðræðum við ESB. 2. febrúar 2017 19:39
May vill ekki nýja atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Meirihluti Skota vilja vera áfram innan Evrópusambandsins og ríkisstjórnin þar íhugar nýja atkvæðagreiðlsu vegna Brexit. 8. febrúar 2017 14:03
Ísland og Noregur vinna saman vegna Brexit sland og Noregur munu eiga náið samstarf um fyrirhugaða úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 31. janúar 2017 10:29