Brexit-frumvarp afgreitt úr neðri deild breska þingsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. febrúar 2017 21:01 Frá breska þinginu í kvöld. Vísir/AFP Þingmenn í neðri deild breska þingsins samþykktu með yfirgæfandi meirihluta að heimila ríkisstjórn Theresu May að hefja viðræður breskra stjórnvalda við Evrópusambandið um útgöngu Bretlands. BBC greinir frá.494 þingmenn sögðu já gegn nei-atkvæðum 122 þingmanna en þriðja og síðasta umræða um frumvarpið fór fram í breska þinginu í kvöld. Líkt og í fyrri umræðum studdi forysta stærsta tjórnarandstöðuflokksins, Verkamannaflokksins, tillöguna, en forysta Skoska þjóðarflokksins og Frjálslyndra demókrata voru henni andvíg. Stuðningur Verkamannaflokksins við frumvarpið var þó ekki átakalaus. Þingmaðurinn Clive Lewis sagði sig úr forystusveit verkamannaflokksins. Jeremy Corbyn, leiðtogi flokksins, hafði krafið þingmenn sína um stuðning við frumvarp. Sagði hann að Verkamannaflokkurinn gæti ekki komið í veg fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Frumvarpið verður nú tekið til umræðu í Lávarðadeildinni, efri deild breska þingsins, áður en það verður að lögum. May hefur áður sagt að stjórn hennar muni virkja 50. grein Lissabonsáttmála ESB fyrir lok marsmánuðar og þannig formlega hefja útgönguferli Bretlands. Búist er við að viðræður Bretlands og ESB muni standa í um tvö ár. Hæstiréttur Bretlands dæmdi í síðasta mánuði að nauðsyn væri á aðkomu breska þingsins áður en 50. greinin yrði virkjuð. May hafði þá áður sagt að aðkoma þingsins væri óþörf eftir að meirihluti breskra kjósenda kusu með því að landið gengi úr ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní síðastliðinn. Brexit Tengdar fréttir Breska þingið samþykkir að hefja Brexit-viðræður Meirihluti breska þingsins samþykkti í kvöld að heimila ríkisstjórn Theresu May að hefja viðræður breskra stjórnvalda við ESB um útgöngu Bretlands. 1. febrúar 2017 19:52 Breska ríkisstjórnin kynnir Brexit stefnu sína Breska ríkisstjórnin hefur kynnt skjal sem kynnir stefnu hennar í komandi útgönguviðræðum við ESB. 2. febrúar 2017 19:39 May vill ekki nýja atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Meirihluti Skota vilja vera áfram innan Evrópusambandsins og ríkisstjórnin þar íhugar nýja atkvæðagreiðlsu vegna Brexit. 8. febrúar 2017 14:03 Ísland og Noregur vinna saman vegna Brexit sland og Noregur munu eiga náið samstarf um fyrirhugaða úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 31. janúar 2017 10:29 Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Sjá meira
Þingmenn í neðri deild breska þingsins samþykktu með yfirgæfandi meirihluta að heimila ríkisstjórn Theresu May að hefja viðræður breskra stjórnvalda við Evrópusambandið um útgöngu Bretlands. BBC greinir frá.494 þingmenn sögðu já gegn nei-atkvæðum 122 þingmanna en þriðja og síðasta umræða um frumvarpið fór fram í breska þinginu í kvöld. Líkt og í fyrri umræðum studdi forysta stærsta tjórnarandstöðuflokksins, Verkamannaflokksins, tillöguna, en forysta Skoska þjóðarflokksins og Frjálslyndra demókrata voru henni andvíg. Stuðningur Verkamannaflokksins við frumvarpið var þó ekki átakalaus. Þingmaðurinn Clive Lewis sagði sig úr forystusveit verkamannaflokksins. Jeremy Corbyn, leiðtogi flokksins, hafði krafið þingmenn sína um stuðning við frumvarp. Sagði hann að Verkamannaflokkurinn gæti ekki komið í veg fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Frumvarpið verður nú tekið til umræðu í Lávarðadeildinni, efri deild breska þingsins, áður en það verður að lögum. May hefur áður sagt að stjórn hennar muni virkja 50. grein Lissabonsáttmála ESB fyrir lok marsmánuðar og þannig formlega hefja útgönguferli Bretlands. Búist er við að viðræður Bretlands og ESB muni standa í um tvö ár. Hæstiréttur Bretlands dæmdi í síðasta mánuði að nauðsyn væri á aðkomu breska þingsins áður en 50. greinin yrði virkjuð. May hafði þá áður sagt að aðkoma þingsins væri óþörf eftir að meirihluti breskra kjósenda kusu með því að landið gengi úr ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní síðastliðinn.
Brexit Tengdar fréttir Breska þingið samþykkir að hefja Brexit-viðræður Meirihluti breska þingsins samþykkti í kvöld að heimila ríkisstjórn Theresu May að hefja viðræður breskra stjórnvalda við ESB um útgöngu Bretlands. 1. febrúar 2017 19:52 Breska ríkisstjórnin kynnir Brexit stefnu sína Breska ríkisstjórnin hefur kynnt skjal sem kynnir stefnu hennar í komandi útgönguviðræðum við ESB. 2. febrúar 2017 19:39 May vill ekki nýja atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Meirihluti Skota vilja vera áfram innan Evrópusambandsins og ríkisstjórnin þar íhugar nýja atkvæðagreiðlsu vegna Brexit. 8. febrúar 2017 14:03 Ísland og Noregur vinna saman vegna Brexit sland og Noregur munu eiga náið samstarf um fyrirhugaða úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 31. janúar 2017 10:29 Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Sjá meira
Breska þingið samþykkir að hefja Brexit-viðræður Meirihluti breska þingsins samþykkti í kvöld að heimila ríkisstjórn Theresu May að hefja viðræður breskra stjórnvalda við ESB um útgöngu Bretlands. 1. febrúar 2017 19:52
Breska ríkisstjórnin kynnir Brexit stefnu sína Breska ríkisstjórnin hefur kynnt skjal sem kynnir stefnu hennar í komandi útgönguviðræðum við ESB. 2. febrúar 2017 19:39
May vill ekki nýja atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Meirihluti Skota vilja vera áfram innan Evrópusambandsins og ríkisstjórnin þar íhugar nýja atkvæðagreiðlsu vegna Brexit. 8. febrúar 2017 14:03
Ísland og Noregur vinna saman vegna Brexit sland og Noregur munu eiga náið samstarf um fyrirhugaða úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 31. janúar 2017 10:29