Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Ritstjórn skrifar 30. janúar 2017 12:00 Það er hentugt að vera í stórum og hlýjum jakka á veturna. Myndir/Getty Tískuvikan í París kláraðist í seinustu viku þar sem fjöldi áhrifafólks innan tískubransans voru mætt á fremsta bekk. Það er búið að vera kalt í Evrópu seinustu vikur og því voru gestirnir vel klædd. Það var þó áberandi hversu vinsælt það var að klæðast jökkum í yfirstærð. Við Íslendingar getum svo sannarlega sótt okkur innblástur hér fyrir neðan. Dúnúlpan er orðin ein mikilvægasta flíkin í fataskápnum. Þetta er bara spurning um hvernig þú stíliserar hana. Þessi jakki frá Balenciaga er búinn að vera vinsæll í vetur.Alessandra Ambrasio var í stórum gervifeld. Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour
Tískuvikan í París kláraðist í seinustu viku þar sem fjöldi áhrifafólks innan tískubransans voru mætt á fremsta bekk. Það er búið að vera kalt í Evrópu seinustu vikur og því voru gestirnir vel klædd. Það var þó áberandi hversu vinsælt það var að klæðast jökkum í yfirstærð. Við Íslendingar getum svo sannarlega sótt okkur innblástur hér fyrir neðan. Dúnúlpan er orðin ein mikilvægasta flíkin í fataskápnum. Þetta er bara spurning um hvernig þú stíliserar hana. Þessi jakki frá Balenciaga er búinn að vera vinsæll í vetur.Alessandra Ambrasio var í stórum gervifeld.
Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour