Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 15:00 Seinasta lína sló í gegn. Alexander Wang hefur tilkynnt að önnur lína í samstarfi við Adidas verði fáanleg í vor. Á tískuvikunni í New York seinasta haust var fyrsta línan frumsýnd við góðar undirtektir. Flíkurnar voru þó aðeins seldar í afar takmörkuðu upplagi á afskekktum stöðum. Seinasta lína samanstóð nánast eingöngu af svörtum litum en Wang hefur gefið það út að nú muni vera meira um klassíska Adidas liti. Ekki er búið að sýna frá línunni en hægt er að eiga von á því næstu mánuðum. Mest lesið Bestu móment Óskarsins Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour
Alexander Wang hefur tilkynnt að önnur lína í samstarfi við Adidas verði fáanleg í vor. Á tískuvikunni í New York seinasta haust var fyrsta línan frumsýnd við góðar undirtektir. Flíkurnar voru þó aðeins seldar í afar takmörkuðu upplagi á afskekktum stöðum. Seinasta lína samanstóð nánast eingöngu af svörtum litum en Wang hefur gefið það út að nú muni vera meira um klassíska Adidas liti. Ekki er búið að sýna frá línunni en hægt er að eiga von á því næstu mánuðum.
Mest lesið Bestu móment Óskarsins Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour