Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 19:30 Hjónin eiga fyrir soninn Rocket. Mynd/Getty Hjónin Pharrell Williams og Helen Lasichanh tilkynntu í dag að þau hefðu eignast þríbura fyrr í mánuðinum. Þau eiga einnig soninn Rocket sem er átta ára. Þetta staðfestu þau í samtali við Vanity Fair. Ekki kom þó fram hvaða kyn tvíburarnir væru eða nöfnin þeirra en samkvæmt Vanity Fair eru allir heilbrigðir. Þegar það kom í ljós hjá fjölmiðlum að Helen væri ólétt var ekki vitað að hún væri ólétt af þríburum. Þetta eru því afar skemmtilegar fréttir þríburar ekki svo algengir. Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour
Hjónin Pharrell Williams og Helen Lasichanh tilkynntu í dag að þau hefðu eignast þríbura fyrr í mánuðinum. Þau eiga einnig soninn Rocket sem er átta ára. Þetta staðfestu þau í samtali við Vanity Fair. Ekki kom þó fram hvaða kyn tvíburarnir væru eða nöfnin þeirra en samkvæmt Vanity Fair eru allir heilbrigðir. Þegar það kom í ljós hjá fjölmiðlum að Helen væri ólétt var ekki vitað að hún væri ólétt af þríburum. Þetta eru því afar skemmtilegar fréttir þríburar ekki svo algengir.
Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour