Ólafía fær fastar greiðslur og bónus Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. janúar 2017 08:00 Ólafía Þórunn var á Evrópumótaröðinni í fyrra en fer nú á LPGA. Mynd/LET/Tristan Jones Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, var í gær kynnt sem nýr merkisberi alþjóðlega fyrirtækisins KPMG á LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum sem hún vann sér sæti á fyrir áramót. Í gær var kynntur nýr styrktarsamningur KMPG á Íslandi við Ólafíu Þórunni en hún mun bera merki fyrirtækisins á derhúfu sinni á mótum héðan í frá. Aðrir merkisberar þessa risafyrirtækis eru ekki ómerkari kylfingar en Stacy Lewis og Phil Michelson. „Það er mér mikill heiður að fá að njóta stuðnings svona virts fyrirtækis eins og KPMG sem hefur stutt dyggilega við kvennagolf undanfarin ár. Ég get ekki beðið eftir að verða þeirra fulltrúi og um leið fulltrúi Íslands þegar ég byrja feril minn á þessari sterkustu mótaröð í heimi,“ segir Ólafía Þórunn. Jón S. Helgason, framkvæmdastjóri KPMG á Íslandi, segir í samtali við Fréttablaðið að styrkurinn sé þannig að Ólafía fái bæði fastar greiðslur og einnig árangurstengdan bónus. Hún fær greiðslu á hverju ári sem hjálpar henni mikið að borga ferðalög og uppihald en peningurinn frá KPMG er þó ekki eyrnamerktur neinu sérstöku. Ólafía ráðstafar honum að vild. Þetta er mikil búbót fyrir þessa framtíðarstjörnu en samningurinn er til þriggja ára. „Við hlökkum mikið til að fylgjast með henni á komandi keppnistímabili og vonum að henni vegni vel, bæði innan golfvallar og utan sem golfmerkisberi KPMG,“ segir Jón S. Helgason. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn merkisberi KPMG Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttur verður merkisberi KPMG á LPGA mótaröðinni samkvæmt nýjum alþjóðlegum stuðningssamningi hennar við endurskoðendarisann hollenska. Ólafía Þórunn mun því vera með logo KPMG framan á derhúfu sinni þegar hún keppir á LPGA 2017. 19. janúar 2017 13:12 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Fleiri fréttir Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, var í gær kynnt sem nýr merkisberi alþjóðlega fyrirtækisins KPMG á LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum sem hún vann sér sæti á fyrir áramót. Í gær var kynntur nýr styrktarsamningur KMPG á Íslandi við Ólafíu Þórunni en hún mun bera merki fyrirtækisins á derhúfu sinni á mótum héðan í frá. Aðrir merkisberar þessa risafyrirtækis eru ekki ómerkari kylfingar en Stacy Lewis og Phil Michelson. „Það er mér mikill heiður að fá að njóta stuðnings svona virts fyrirtækis eins og KPMG sem hefur stutt dyggilega við kvennagolf undanfarin ár. Ég get ekki beðið eftir að verða þeirra fulltrúi og um leið fulltrúi Íslands þegar ég byrja feril minn á þessari sterkustu mótaröð í heimi,“ segir Ólafía Þórunn. Jón S. Helgason, framkvæmdastjóri KPMG á Íslandi, segir í samtali við Fréttablaðið að styrkurinn sé þannig að Ólafía fái bæði fastar greiðslur og einnig árangurstengdan bónus. Hún fær greiðslu á hverju ári sem hjálpar henni mikið að borga ferðalög og uppihald en peningurinn frá KPMG er þó ekki eyrnamerktur neinu sérstöku. Ólafía ráðstafar honum að vild. Þetta er mikil búbót fyrir þessa framtíðarstjörnu en samningurinn er til þriggja ára. „Við hlökkum mikið til að fylgjast með henni á komandi keppnistímabili og vonum að henni vegni vel, bæði innan golfvallar og utan sem golfmerkisberi KPMG,“ segir Jón S. Helgason.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn merkisberi KPMG Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttur verður merkisberi KPMG á LPGA mótaröðinni samkvæmt nýjum alþjóðlegum stuðningssamningi hennar við endurskoðendarisann hollenska. Ólafía Þórunn mun því vera með logo KPMG framan á derhúfu sinni þegar hún keppir á LPGA 2017. 19. janúar 2017 13:12 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Fleiri fréttir Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Sjá meira
Ólafía Þórunn merkisberi KPMG Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttur verður merkisberi KPMG á LPGA mótaröðinni samkvæmt nýjum alþjóðlegum stuðningssamningi hennar við endurskoðendarisann hollenska. Ólafía Þórunn mun því vera með logo KPMG framan á derhúfu sinni þegar hún keppir á LPGA 2017. 19. janúar 2017 13:12