Tim Howard efast um ástríðu leikmanna eins og Arons Jóhannssonar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2017 12:00 Tim Howard og Aron Jóhannsson voru samherjar í bandaríska landsliðinu. Vísir/Getty Tim Howard, markvörður bandaríska landsliðsins til fjöldamargra ára, hefur gagnrýnt þá stefnu sem Jürgen Klinsmann hafði sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Þó nokkrir leikmenn sem höfðu ekki alist upp í Bandaríkjunum en voru með tvöfalt ríkisfang fengu tækifæri með bandaríska landsliðinu í stjórnartíð Klinsmann. Aron Jóhannsson er einn þeirra. Aron er uppalinn Fjölnismaður og lék með yngri landsliðum Íslands. Hann fæddist þó í Bandaríkjunum þegar foreldrar hans voru þar í námi og þess vegna gat hann gefið kost á sér í bandaríska liðið. Sjá einnig: Aron: Mjög leiðinlegt að Jürgen hafi misst starfið „Jürgen Klinsmann leitaði að leikmönnum um allan heim sem höfðu bandarískar rætur,“ sagði hann í samtali við bandaríska dagblaðið USA Today. „Þó svo að þú hafir rætur að rekja til Bandaríkjanna þýðir það þó ekki endilega að þú hafir ástríðu til að spila með því landi,“ sagði Howard enn fremur. „Þetta var ágæt kenning en alls ekki gallalaus.“ Klinsmann var rekinn úr starfi landsilðsþjálfara seint á síðasta ári og Bruce Arena tók á nýjan leik við liðinu. Hann hafði áður gagnrýnt sömu stefnu Klinsmann en hefur síðan hann tók við sagt að allir leikmenn komi til greina hjá honum. Sjá einnig: Góðar fréttir fyrir Aron | Nýr þjálfari Bandaríkjanna ætlar ekki að útiloka neinn „Bruce Arena mun sjá til þess að menn hafi alvöru trú og spili af lífi og sál. Mér finnst að við höfum að einhverju leyti glatað því undanfarin ár.“ Dominos-deild karla Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Tim Howard, markvörður bandaríska landsliðsins til fjöldamargra ára, hefur gagnrýnt þá stefnu sem Jürgen Klinsmann hafði sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Þó nokkrir leikmenn sem höfðu ekki alist upp í Bandaríkjunum en voru með tvöfalt ríkisfang fengu tækifæri með bandaríska landsliðinu í stjórnartíð Klinsmann. Aron Jóhannsson er einn þeirra. Aron er uppalinn Fjölnismaður og lék með yngri landsliðum Íslands. Hann fæddist þó í Bandaríkjunum þegar foreldrar hans voru þar í námi og þess vegna gat hann gefið kost á sér í bandaríska liðið. Sjá einnig: Aron: Mjög leiðinlegt að Jürgen hafi misst starfið „Jürgen Klinsmann leitaði að leikmönnum um allan heim sem höfðu bandarískar rætur,“ sagði hann í samtali við bandaríska dagblaðið USA Today. „Þó svo að þú hafir rætur að rekja til Bandaríkjanna þýðir það þó ekki endilega að þú hafir ástríðu til að spila með því landi,“ sagði Howard enn fremur. „Þetta var ágæt kenning en alls ekki gallalaus.“ Klinsmann var rekinn úr starfi landsilðsþjálfara seint á síðasta ári og Bruce Arena tók á nýjan leik við liðinu. Hann hafði áður gagnrýnt sömu stefnu Klinsmann en hefur síðan hann tók við sagt að allir leikmenn komi til greina hjá honum. Sjá einnig: Góðar fréttir fyrir Aron | Nýr þjálfari Bandaríkjanna ætlar ekki að útiloka neinn „Bruce Arena mun sjá til þess að menn hafi alvöru trú og spili af lífi og sál. Mér finnst að við höfum að einhverju leyti glatað því undanfarin ár.“
Dominos-deild karla Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira