Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Ritstjórn skrifar 20. janúar 2017 19:30 Emanuele var áður ritstjóri GQ á Ítalíu. Mynd/Instagram Andlát Franca Sozzani, þáverandi ritstjóra ítalska Vogue, kom öllum að óvörum í desember síðast liðinn. Tískuheimurinn syrgði eina eina áhrifamestu konu seinustu áratuga en í leiðinni var farið að íhuga hver gæti tekið við keflinu og þessu gífurlega stóra hlutverki. Í dag tilkynnti Condé Nast á Ítalíu að Emanuele Farneti, ritstjóri GQ, muni taka við stöðu ritstjóra ítalska Vogue. Emanuele á erfitt verk fyrir höndum að feta í fótspor Sozzani en hún hafði einstaka nálgun á tískubransann og var óhrædd við að nota tímaritið til opna umræðu um mikilvæg málefni á borð við fordóma og líkamsímyndir. Franca á seinasta ári, nokkrum mánuðum áður en hún lést.Mynd/Getty Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour
Andlát Franca Sozzani, þáverandi ritstjóra ítalska Vogue, kom öllum að óvörum í desember síðast liðinn. Tískuheimurinn syrgði eina eina áhrifamestu konu seinustu áratuga en í leiðinni var farið að íhuga hver gæti tekið við keflinu og þessu gífurlega stóra hlutverki. Í dag tilkynnti Condé Nast á Ítalíu að Emanuele Farneti, ritstjóri GQ, muni taka við stöðu ritstjóra ítalska Vogue. Emanuele á erfitt verk fyrir höndum að feta í fótspor Sozzani en hún hafði einstaka nálgun á tískubransann og var óhrædd við að nota tímaritið til opna umræðu um mikilvæg málefni á borð við fordóma og líkamsímyndir. Franca á seinasta ári, nokkrum mánuðum áður en hún lést.Mynd/Getty
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour