Diane Kruger sjóðheit í Dior Ritstjórn skrifar 24. janúar 2017 11:00 Stórglæsileg Kruger. Myndir/Getty Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf. Mest lesið Passa sig Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour
Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf.
Mest lesið Passa sig Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour