Diane Kruger sjóðheit í Dior Ritstjórn skrifar 24. janúar 2017 11:00 Stórglæsileg Kruger. Myndir/Getty Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf. Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour
Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf.
Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour