Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Ritstjórn skrifar 25. janúar 2017 10:30 Melania Trump er smekkleg kona en hönnuðir neyta þó að klæða hana. Vísir/Getty Þrátt fyrir að það séu fáar konur jafn mikið í sviðsljósinu þessa dagana og Melania Trump, ný forsetafrú Bandaríkjana, þá eru margir hönnuðir sem hafa gefið það út að þau muni ekki vilja klæða hana. Á meðal þeirra eru Tom Ford, Marc Jacobs og Naeem Khan. Í viðtali við WWD segir persónulegur förðunarfræðingur Melaniu slík viðhorf séu algjör hræsni. Áður en hún varð forsetafrú var slegist um að klæða hana. Melania var vel tengd innan tískubransans enda hefur hún starfað sem fyrirsæta í fjölmörg ár. Einn af hennar nánustu vinum var Andre Leon Talley en hann segir í dag að þau séu ekki í sambandi eftir kosningarnar. Hún segir það sýna hversu þröngsýnt fólk getur verið að skilja fólk útundan einungis vegna pólitískra skoðana þeirra. Í hennar huga sé þetta einfaldlega grimmd. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour H&M byrjar með nýtt vörumerki Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Jennifer Lopez og Drake talin vera saman Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour
Þrátt fyrir að það séu fáar konur jafn mikið í sviðsljósinu þessa dagana og Melania Trump, ný forsetafrú Bandaríkjana, þá eru margir hönnuðir sem hafa gefið það út að þau muni ekki vilja klæða hana. Á meðal þeirra eru Tom Ford, Marc Jacobs og Naeem Khan. Í viðtali við WWD segir persónulegur förðunarfræðingur Melaniu slík viðhorf séu algjör hræsni. Áður en hún varð forsetafrú var slegist um að klæða hana. Melania var vel tengd innan tískubransans enda hefur hún starfað sem fyrirsæta í fjölmörg ár. Einn af hennar nánustu vinum var Andre Leon Talley en hann segir í dag að þau séu ekki í sambandi eftir kosningarnar. Hún segir það sýna hversu þröngsýnt fólk getur verið að skilja fólk útundan einungis vegna pólitískra skoðana þeirra. Í hennar huga sé þetta einfaldlega grimmd.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour H&M byrjar með nýtt vörumerki Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Jennifer Lopez og Drake talin vera saman Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour