Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2017 18:15 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Dagurinn var sögulegur en Ólafía er fyrsti Íslendingurinn sem keppir á þessari sterkustu mótaröð heims. Ólafía lék á 71 höggi í dag, eða á tveimur undir pari. Frábær frammistaða hjá okkar konu sem stimplaði sig rækilega inn. Ólafía lék fyrstu níu holurnar sérlega vel, eða á tveimur höggum undir pari. Hún fékk par á fyrstu tveimur holunum á seinni hringnum en svo komu tveir skollar á næstu þremur holum. Ólafía átti hins vegar góðan endasprett og á síðustu fjórum holunum fékk hún tvo fugla og tvisvar sinnum par. Eins og staðan er núna er Ólafía í 18. sæti af 108 keppendum. Keppni heldur áfram á morgun. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Dagurinn var sögulegur en Ólafía er fyrsti Íslendingurinn sem keppir á þessari sterkustu mótaröð heims. Ólafía lék á 71 höggi í dag, eða á tveimur undir pari. Frábær frammistaða hjá okkar konu sem stimplaði sig rækilega inn. Ólafía lék fyrstu níu holurnar sérlega vel, eða á tveimur höggum undir pari. Hún fékk par á fyrstu tveimur holunum á seinni hringnum en svo komu tveir skollar á næstu þremur holum. Ólafía átti hins vegar góðan endasprett og á síðustu fjórum holunum fékk hún tvo fugla og tvisvar sinnum par. Eins og staðan er núna er Ólafía í 18. sæti af 108 keppendum. Keppni heldur áfram á morgun.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira