Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Ritstjórn skrifar 26. janúar 2017 14:45 Ljósmyndarinn Annie Leibovitz skaut nokkrar af stærstu leikkonum Hollywood fyrir forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Þær Emma Stone, Natalie Portman, Amy Adams, Lupita Nyong'o, Dakota Fanning, Elle Fanning, Dakota Johnson, Greta Gerwig, Aja Naomi King og Janelle Monáe eru þær útvöldu en þær hafa allar verið áberandi í leiklistarheiminum seinasta árið. Stíllinn yfir forsíðunni er í gamaldags Hollywood stíl sem á vel við þema tölablaðsins sem einblínir á stærstu stjörnur Hollywood. Konurnar á forsíðunni hafa verið tilnefndar samtals ellefu sinnum til óskarsverðlaunanna og tvær hafa unnið. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour
Ljósmyndarinn Annie Leibovitz skaut nokkrar af stærstu leikkonum Hollywood fyrir forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Þær Emma Stone, Natalie Portman, Amy Adams, Lupita Nyong'o, Dakota Fanning, Elle Fanning, Dakota Johnson, Greta Gerwig, Aja Naomi King og Janelle Monáe eru þær útvöldu en þær hafa allar verið áberandi í leiklistarheiminum seinasta árið. Stíllinn yfir forsíðunni er í gamaldags Hollywood stíl sem á vel við þema tölablaðsins sem einblínir á stærstu stjörnur Hollywood. Konurnar á forsíðunni hafa verið tilnefndar samtals ellefu sinnum til óskarsverðlaunanna og tvær hafa unnið.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour