Systkynin sitja fyrir í sinni fyrstu herferð saman hjá franska tískumerkinu Zadig & Voltaire. Slík herferð ætti að koma Anwar inn á kortið. Hann hefur áður setið fyrir hjá Hugo Boss og því er aldrei að vita hvort yngsti Hadid fjölskyldumeðlimurinn muni ná svipuðum frama og eldri systur sínar.
