85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 28. janúar 2017 13:15 Carmen Dell'Orefice var algjör senuþjófur á tískuvikunni í París. Mynd/Getty Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour
Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour