Fjórði hringurinn var mun líkari fyrstu tveimur hjá Ólafíu Þórunni Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. janúar 2017 20:00 MYND/GSÍ/SETH@GOLF.IS Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék síðasta hringinn á Pure Silk Championship á LPGA-mótaröðinni á tveimur höggum undir pari en hún náði sér aftur á strik eftir að hafa misst flugið á þriðja hring. Þegar rýnt er í tölfræði Ólafíu á mótinu má sjá að hún slær lengst af teig á öðrum degi, 254 yarda (232 metra) en hún sló töluvert styttra í gær, 236 yarda(216 metra), alls sextán metra munur. Þrátt fyrir að hafa verið að slá styttra tókst Ólafíu að hitta brautirnar vel í gær rétt eins og aðra daga á mótinu en hún hitti brautina úr upphafshögginu í 47 skipti í 56 tilraunum. Innáhöggin hjá Ólafíu voru mun betri í dag en hún þurfti aðeins fimm sinnum að bjarga parinu eftir innáhögg fyrir fugli, fimm sinnum sjaldnar en í gær. Hún var einnig stöðug með pútterinn en eftir að hafa púttað 30 sinnum á fyrsta hring notaði hún pútterinn 28 sinnum á seinustu þremur hringjunum. Tölfræði Ólafíu frá mótinu má sjá hér fyrir neðan í samantekt GSÍ.Tölfræðin skiptir máli, hér má sjá tölfræðina fyrir alla fjóra hringina hjá okkar konu á mótaröð þeirra bestu í heiminum. pic.twitter.com/q0yO2SVCqE— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) January 29, 2017 Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék síðasta hringinn á Pure Silk Championship á LPGA-mótaröðinni á tveimur höggum undir pari en hún náði sér aftur á strik eftir að hafa misst flugið á þriðja hring. Þegar rýnt er í tölfræði Ólafíu á mótinu má sjá að hún slær lengst af teig á öðrum degi, 254 yarda (232 metra) en hún sló töluvert styttra í gær, 236 yarda(216 metra), alls sextán metra munur. Þrátt fyrir að hafa verið að slá styttra tókst Ólafíu að hitta brautirnar vel í gær rétt eins og aðra daga á mótinu en hún hitti brautina úr upphafshögginu í 47 skipti í 56 tilraunum. Innáhöggin hjá Ólafíu voru mun betri í dag en hún þurfti aðeins fimm sinnum að bjarga parinu eftir innáhögg fyrir fugli, fimm sinnum sjaldnar en í gær. Hún var einnig stöðug með pútterinn en eftir að hafa púttað 30 sinnum á fyrsta hring notaði hún pútterinn 28 sinnum á seinustu þremur hringjunum. Tölfræði Ólafíu frá mótinu má sjá hér fyrir neðan í samantekt GSÍ.Tölfræðin skiptir máli, hér má sjá tölfræðina fyrir alla fjóra hringina hjá okkar konu á mótaröð þeirra bestu í heiminum. pic.twitter.com/q0yO2SVCqE— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) January 29, 2017
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira