Svona skiptast ráðuneytin á milli flokkanna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 10. janúar 2017 14:54 vísir/ernir Formenn stjórnarflokkanna þriggja tilkynntu á fundi sínum í Gerðarsafni í dag hvernig ráðuneytinum verður skipt á milli flokkanna. Ráðherraskipan hefur þó ekki verið tilkynnt. Sjálfstæðisflokkurinn fær alls sex ráðherra og tekur við forsætisráðuneytinu, utanríkisráðuneytinu, innanríkisráðuneytinu, menntamálaráðuneytinu auk þess sem flokkurinn mun fara fyrir ráðuneyti ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar. Innanríkisráðuneytinu verður skipt í tvennt og munu þar starfa tveir ráðherrar, annars vegar á sviði samskipta, fjarskipta og sveitarstjórnarmála og hinn á sviði dómsmála. Viðreisn fær þrjá ráðherra og tekur við fjármálaráðuneytinu, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytinu auk félagsmálahluta velferðaráðuneytisins, en Björt framtíð fer með heilbrigðishluta þess ráðuneytis. Þá tekur Björt framtíð við umhverfisráðuneytinu og heilbrigðisráðuneytinu. Hér fyrir neðan má sjá upptöku af blaðamannafundinum sem Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, héldu í Gerðarsafni í Kópavogi fyrr í dag.Þá hefur Vísir fylgst náið með gangi mála í Vaktinni í allan dag eins og sjá má að neðan. Kosningar 2016 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
Formenn stjórnarflokkanna þriggja tilkynntu á fundi sínum í Gerðarsafni í dag hvernig ráðuneytinum verður skipt á milli flokkanna. Ráðherraskipan hefur þó ekki verið tilkynnt. Sjálfstæðisflokkurinn fær alls sex ráðherra og tekur við forsætisráðuneytinu, utanríkisráðuneytinu, innanríkisráðuneytinu, menntamálaráðuneytinu auk þess sem flokkurinn mun fara fyrir ráðuneyti ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar. Innanríkisráðuneytinu verður skipt í tvennt og munu þar starfa tveir ráðherrar, annars vegar á sviði samskipta, fjarskipta og sveitarstjórnarmála og hinn á sviði dómsmála. Viðreisn fær þrjá ráðherra og tekur við fjármálaráðuneytinu, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytinu auk félagsmálahluta velferðaráðuneytisins, en Björt framtíð fer með heilbrigðishluta þess ráðuneytis. Þá tekur Björt framtíð við umhverfisráðuneytinu og heilbrigðisráðuneytinu. Hér fyrir neðan má sjá upptöku af blaðamannafundinum sem Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, héldu í Gerðarsafni í Kópavogi fyrr í dag.Þá hefur Vísir fylgst náið með gangi mála í Vaktinni í allan dag eins og sjá má að neðan.
Kosningar 2016 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira