Benedikt: Breytt vinnubrögð á Alþingi mikilvæg fyrir Ísland sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 10. janúar 2017 15:16 Ný ríkisstjórn hefur eins manns meirihluta, en bæði Benedikt og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, sögðu að vinna þurfi betur með stjórnarandstöðunni. vísir/ernir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir mikilvægt fyrir Ísland allt að unnið verði að nýjum og bættum vinnubrögðum á Íslandi. Auka þurfi gagnsæi, opna þurfi stjórnsýslu og opna þurfi bókhald ríkisins meira en áður. „Það skiptir miklu máli að við temjum okkur breytt vinnubrögð, ekki síst í ljósi þessa nauma meirihluta og ég held að það sé gott fyrir Ísland allt að við temjum okkur ný vinnubrögð. Temjum okkur vinnubrögð gagnsæi, opnari stjórnsýslu, opnum bókhald ríkisins meira en verið hefur og líka að við temjum okkur samstarf við minnihlutann,“ sagði Benedikt á fundi Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar í Gerðarsafni þar sem nýr stjórnarsáttmáli var kynntur. Ný ríkisstjórn hefur eins manns meirihluta, en bæði Benedikt og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, sögðu að vinna þurfi betur með stjórnarandstöðunni. „[R]eynum við strax á fyrstu stigum mála að hafa samstarf við minnihlutann þannig að hann geti komið athugasemdum að en svo megum við ekki gleyma því að þetta eru ekki bara stjórnmálaflokkar sem stjórnmálalífið snýst um. Það er allur almenningur. Hann þarf að eiga greiðan aðgang að stjórnsýslunni, þarf að eiga góðan aðgang að lagagerð og svo framvegis og allt þetta leggjum við mikla áherslu á og það endurspeglast í þessari stefnuyfirlýsingu,“ sagði Benedikt.Að neðan má sjá Vaktina hjá Vísi sem staðið hefur vaktina í dag er varðar tíðindi af myndun ríkisstjórnar. Vaktin verður staðin fram á kvöld þegar tilkynnt verður um ráðherra í nýrri ríkisstjórn. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarsáttmálinn: Byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verður lokið 2023 Örugg og góð heilbrigðisþjónusta, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu, verður forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar samkvæmt stjórnarsáttmálanum. 10. janúar 2017 14:56 Bein útsending: Ný stjórn kynnt til sögunnar Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kynna nýjan stjórnarsáttmála á blaðamannafundi í Gerðarsafni í Kópavogi. 10. janúar 2017 14:00 Í beinni: Ný ríkisstjórn mynduð Fylgst verður með gangi mála í allan dag. 10. janúar 2017 11:14 Bjarni: „Það tókst, loksins“ Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. 10. janúar 2017 15:04 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir mikilvægt fyrir Ísland allt að unnið verði að nýjum og bættum vinnubrögðum á Íslandi. Auka þurfi gagnsæi, opna þurfi stjórnsýslu og opna þurfi bókhald ríkisins meira en áður. „Það skiptir miklu máli að við temjum okkur breytt vinnubrögð, ekki síst í ljósi þessa nauma meirihluta og ég held að það sé gott fyrir Ísland allt að við temjum okkur ný vinnubrögð. Temjum okkur vinnubrögð gagnsæi, opnari stjórnsýslu, opnum bókhald ríkisins meira en verið hefur og líka að við temjum okkur samstarf við minnihlutann,“ sagði Benedikt á fundi Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar í Gerðarsafni þar sem nýr stjórnarsáttmáli var kynntur. Ný ríkisstjórn hefur eins manns meirihluta, en bæði Benedikt og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, sögðu að vinna þurfi betur með stjórnarandstöðunni. „[R]eynum við strax á fyrstu stigum mála að hafa samstarf við minnihlutann þannig að hann geti komið athugasemdum að en svo megum við ekki gleyma því að þetta eru ekki bara stjórnmálaflokkar sem stjórnmálalífið snýst um. Það er allur almenningur. Hann þarf að eiga greiðan aðgang að stjórnsýslunni, þarf að eiga góðan aðgang að lagagerð og svo framvegis og allt þetta leggjum við mikla áherslu á og það endurspeglast í þessari stefnuyfirlýsingu,“ sagði Benedikt.Að neðan má sjá Vaktina hjá Vísi sem staðið hefur vaktina í dag er varðar tíðindi af myndun ríkisstjórnar. Vaktin verður staðin fram á kvöld þegar tilkynnt verður um ráðherra í nýrri ríkisstjórn.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarsáttmálinn: Byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verður lokið 2023 Örugg og góð heilbrigðisþjónusta, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu, verður forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar samkvæmt stjórnarsáttmálanum. 10. janúar 2017 14:56 Bein útsending: Ný stjórn kynnt til sögunnar Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kynna nýjan stjórnarsáttmála á blaðamannafundi í Gerðarsafni í Kópavogi. 10. janúar 2017 14:00 Í beinni: Ný ríkisstjórn mynduð Fylgst verður með gangi mála í allan dag. 10. janúar 2017 11:14 Bjarni: „Það tókst, loksins“ Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. 10. janúar 2017 15:04 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Sjá meira
Stjórnarsáttmálinn: Byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verður lokið 2023 Örugg og góð heilbrigðisþjónusta, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu, verður forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar samkvæmt stjórnarsáttmálanum. 10. janúar 2017 14:56
Bein útsending: Ný stjórn kynnt til sögunnar Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kynna nýjan stjórnarsáttmála á blaðamannafundi í Gerðarsafni í Kópavogi. 10. janúar 2017 14:00