Benedikt: Breytt vinnubrögð á Alþingi mikilvæg fyrir Ísland sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 10. janúar 2017 15:16 Ný ríkisstjórn hefur eins manns meirihluta, en bæði Benedikt og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, sögðu að vinna þurfi betur með stjórnarandstöðunni. vísir/ernir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir mikilvægt fyrir Ísland allt að unnið verði að nýjum og bættum vinnubrögðum á Íslandi. Auka þurfi gagnsæi, opna þurfi stjórnsýslu og opna þurfi bókhald ríkisins meira en áður. „Það skiptir miklu máli að við temjum okkur breytt vinnubrögð, ekki síst í ljósi þessa nauma meirihluta og ég held að það sé gott fyrir Ísland allt að við temjum okkur ný vinnubrögð. Temjum okkur vinnubrögð gagnsæi, opnari stjórnsýslu, opnum bókhald ríkisins meira en verið hefur og líka að við temjum okkur samstarf við minnihlutann,“ sagði Benedikt á fundi Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar í Gerðarsafni þar sem nýr stjórnarsáttmáli var kynntur. Ný ríkisstjórn hefur eins manns meirihluta, en bæði Benedikt og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, sögðu að vinna þurfi betur með stjórnarandstöðunni. „[R]eynum við strax á fyrstu stigum mála að hafa samstarf við minnihlutann þannig að hann geti komið athugasemdum að en svo megum við ekki gleyma því að þetta eru ekki bara stjórnmálaflokkar sem stjórnmálalífið snýst um. Það er allur almenningur. Hann þarf að eiga greiðan aðgang að stjórnsýslunni, þarf að eiga góðan aðgang að lagagerð og svo framvegis og allt þetta leggjum við mikla áherslu á og það endurspeglast í þessari stefnuyfirlýsingu,“ sagði Benedikt.Að neðan má sjá Vaktina hjá Vísi sem staðið hefur vaktina í dag er varðar tíðindi af myndun ríkisstjórnar. Vaktin verður staðin fram á kvöld þegar tilkynnt verður um ráðherra í nýrri ríkisstjórn. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarsáttmálinn: Byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verður lokið 2023 Örugg og góð heilbrigðisþjónusta, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu, verður forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar samkvæmt stjórnarsáttmálanum. 10. janúar 2017 14:56 Bein útsending: Ný stjórn kynnt til sögunnar Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kynna nýjan stjórnarsáttmála á blaðamannafundi í Gerðarsafni í Kópavogi. 10. janúar 2017 14:00 Í beinni: Ný ríkisstjórn mynduð Fylgst verður með gangi mála í allan dag. 10. janúar 2017 11:14 Bjarni: „Það tókst, loksins“ Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. 10. janúar 2017 15:04 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir mikilvægt fyrir Ísland allt að unnið verði að nýjum og bættum vinnubrögðum á Íslandi. Auka þurfi gagnsæi, opna þurfi stjórnsýslu og opna þurfi bókhald ríkisins meira en áður. „Það skiptir miklu máli að við temjum okkur breytt vinnubrögð, ekki síst í ljósi þessa nauma meirihluta og ég held að það sé gott fyrir Ísland allt að við temjum okkur ný vinnubrögð. Temjum okkur vinnubrögð gagnsæi, opnari stjórnsýslu, opnum bókhald ríkisins meira en verið hefur og líka að við temjum okkur samstarf við minnihlutann,“ sagði Benedikt á fundi Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar í Gerðarsafni þar sem nýr stjórnarsáttmáli var kynntur. Ný ríkisstjórn hefur eins manns meirihluta, en bæði Benedikt og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, sögðu að vinna þurfi betur með stjórnarandstöðunni. „[R]eynum við strax á fyrstu stigum mála að hafa samstarf við minnihlutann þannig að hann geti komið athugasemdum að en svo megum við ekki gleyma því að þetta eru ekki bara stjórnmálaflokkar sem stjórnmálalífið snýst um. Það er allur almenningur. Hann þarf að eiga greiðan aðgang að stjórnsýslunni, þarf að eiga góðan aðgang að lagagerð og svo framvegis og allt þetta leggjum við mikla áherslu á og það endurspeglast í þessari stefnuyfirlýsingu,“ sagði Benedikt.Að neðan má sjá Vaktina hjá Vísi sem staðið hefur vaktina í dag er varðar tíðindi af myndun ríkisstjórnar. Vaktin verður staðin fram á kvöld þegar tilkynnt verður um ráðherra í nýrri ríkisstjórn.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarsáttmálinn: Byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verður lokið 2023 Örugg og góð heilbrigðisþjónusta, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu, verður forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar samkvæmt stjórnarsáttmálanum. 10. janúar 2017 14:56 Bein útsending: Ný stjórn kynnt til sögunnar Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kynna nýjan stjórnarsáttmála á blaðamannafundi í Gerðarsafni í Kópavogi. 10. janúar 2017 14:00 Í beinni: Ný ríkisstjórn mynduð Fylgst verður með gangi mála í allan dag. 10. janúar 2017 11:14 Bjarni: „Það tókst, loksins“ Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. 10. janúar 2017 15:04 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Stjórnarsáttmálinn: Byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verður lokið 2023 Örugg og góð heilbrigðisþjónusta, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu, verður forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar samkvæmt stjórnarsáttmálanum. 10. janúar 2017 14:56
Bein útsending: Ný stjórn kynnt til sögunnar Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kynna nýjan stjórnarsáttmála á blaðamannafundi í Gerðarsafni í Kópavogi. 10. janúar 2017 14:00