Sjö karlar og fjórar konur skipa nýja ríkisstjórn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. janúar 2017 21:11 Frá blaðamannafundi formanna flokkanna í dag þar sem stjórnarsáttmálinn var kynntur. vísir/ernir Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar samþykktu í kvöld ráðherraskipan flokkanna í nýrri ríkisstjórn en alls eru ellefu ráðherrar í stjórninni, sjö karlar og fjórar konur. Forseti þingsins, sem er ígildi ráðherraembættis, er einnig kona, Unnur Brá Konráðsdóttir, Sjálfstæðisflokki. Af þeim ellefu ráðherrum sem taka sæti í ríkisstjórn hafa sjö aldrei áður gegnt ráðherraembætti. Ráðherrar í nýrri ríkisstjórn eru eftirfarandi: Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, SjálfstæðisflokkiBenedikt Jóhannesson, fjármála-og efnahagsráðherra, Viðreisn - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÓttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, Bjartri framtíð - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnGuðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, SjálfstæðisflokkiÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, ViðreisnBjört Ólafsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, Bjartri framtíð - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÞorsteinn Víglundsson, félagsmálaráðherra, Viðreisn - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnJón Gunnarsson, ráðherra samgöngu,- fjarskipta- og byggðamála, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnSigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnKristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, Sjálfstæðisflokki Rætt var við þau Guðlaug Þór, Björt Ólafsdóttur og Þorstein Víglundsson í 19:10 að loknum kvöldfréttum í kvöld en umræðuna má sjá í spilaranum að neðan. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Óttarr heilbrigðisráðherra og Björt umhverfis-og auðlindaráðherra Þingflokkur Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld tillögu Óttars Proppé, formanns flokksins um ráðherraskipan í nýrri ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. 10. janúar 2017 20:40 Benedikt, Þorgerður og Þorsteinn ráðherrar Viðreisnar Benedikt Jóhannesson tekur við fjármálaráðuneytinu, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Þorsteinn Víglundsson verður félagsmálaráðherra. 10. janúar 2017 20:44 Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. 10. janúar 2017 20:17 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Sjá meira
Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar samþykktu í kvöld ráðherraskipan flokkanna í nýrri ríkisstjórn en alls eru ellefu ráðherrar í stjórninni, sjö karlar og fjórar konur. Forseti þingsins, sem er ígildi ráðherraembættis, er einnig kona, Unnur Brá Konráðsdóttir, Sjálfstæðisflokki. Af þeim ellefu ráðherrum sem taka sæti í ríkisstjórn hafa sjö aldrei áður gegnt ráðherraembætti. Ráðherrar í nýrri ríkisstjórn eru eftirfarandi: Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, SjálfstæðisflokkiBenedikt Jóhannesson, fjármála-og efnahagsráðherra, Viðreisn - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÓttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, Bjartri framtíð - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnGuðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, SjálfstæðisflokkiÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, ViðreisnBjört Ólafsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, Bjartri framtíð - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÞorsteinn Víglundsson, félagsmálaráðherra, Viðreisn - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnJón Gunnarsson, ráðherra samgöngu,- fjarskipta- og byggðamála, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnSigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnKristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, Sjálfstæðisflokki Rætt var við þau Guðlaug Þór, Björt Ólafsdóttur og Þorstein Víglundsson í 19:10 að loknum kvöldfréttum í kvöld en umræðuna má sjá í spilaranum að neðan.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Óttarr heilbrigðisráðherra og Björt umhverfis-og auðlindaráðherra Þingflokkur Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld tillögu Óttars Proppé, formanns flokksins um ráðherraskipan í nýrri ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. 10. janúar 2017 20:40 Benedikt, Þorgerður og Þorsteinn ráðherrar Viðreisnar Benedikt Jóhannesson tekur við fjármálaráðuneytinu, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Þorsteinn Víglundsson verður félagsmálaráðherra. 10. janúar 2017 20:44 Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. 10. janúar 2017 20:17 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Sjá meira
Óttarr heilbrigðisráðherra og Björt umhverfis-og auðlindaráðherra Þingflokkur Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld tillögu Óttars Proppé, formanns flokksins um ráðherraskipan í nýrri ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. 10. janúar 2017 20:40
Benedikt, Þorgerður og Þorsteinn ráðherrar Viðreisnar Benedikt Jóhannesson tekur við fjármálaráðuneytinu, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Þorsteinn Víglundsson verður félagsmálaráðherra. 10. janúar 2017 20:44
Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. 10. janúar 2017 20:17