Selena Gomez og The Weeknd náin á stefnumóti Ritstjórn skrifar 11. janúar 2017 18:30 Selena og Weeknd eru allavega búin að þekkjast rúmt ár, en þau komu fram á Victoria's Secret hátíðinni árið 2015. Mynd/Getty Söngvararnir Selena Gomez og The Weeknd eru nýjasta parið í Hollywood miðað við nýjustu myndirnar sem náðust af þeim á stefnumóti. Á myndunum sem má finna í hlekknum hér fyrir neðan er Selena með hendurnar utan um söngvarann og á einni myndinni eru þau að kyssast. Þetta eru gífurlega stórar fréttir enda eru þau tvö af vinsælustu söngvurum heimsins í dag. Selena var áður með Justin Bieber og The Weeknd var með fyrirsætunni Bella Hadid þangað til í nóvember á seinasta ári. Ekki er vitað hvað þau eru búin að vera lengi að hittast en miðað við myndirnar þá var þetta ekki fyrsta stefnumótið þeirra. Þau komu bæði fram á Victoria's Secret tískusýningunni árið 2015 svo þau eru búin að þekkjast í minnsta kosti eitt ár. Selena Gomez and The Weeknd Making Out (PHOTO GALLERY) https://t.co/jTBlzhPj9d— TMZ (@TMZ) January 11, 2017 Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Velkomin í Tommyland Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour
Söngvararnir Selena Gomez og The Weeknd eru nýjasta parið í Hollywood miðað við nýjustu myndirnar sem náðust af þeim á stefnumóti. Á myndunum sem má finna í hlekknum hér fyrir neðan er Selena með hendurnar utan um söngvarann og á einni myndinni eru þau að kyssast. Þetta eru gífurlega stórar fréttir enda eru þau tvö af vinsælustu söngvurum heimsins í dag. Selena var áður með Justin Bieber og The Weeknd var með fyrirsætunni Bella Hadid þangað til í nóvember á seinasta ári. Ekki er vitað hvað þau eru búin að vera lengi að hittast en miðað við myndirnar þá var þetta ekki fyrsta stefnumótið þeirra. Þau komu bæði fram á Victoria's Secret tískusýningunni árið 2015 svo þau eru búin að þekkjast í minnsta kosti eitt ár. Selena Gomez and The Weeknd Making Out (PHOTO GALLERY) https://t.co/jTBlzhPj9d— TMZ (@TMZ) January 11, 2017
Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Velkomin í Tommyland Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour