Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Ritstjórn skrifar 12. janúar 2017 10:00 Natalie Portman er ein færasta leikkonan í Hollywood í dag. Myndir/Getty Natalie Portman er í viðtali við Marie Claire í mánuðinum og þar sagði hún frá því þegar hún fékk þrefalt lægri laun heldur en mótleikari hennar í kvikmyndinni No Strings Attached. Hún lék aðalhlutverkið í myndinni ásamt Ashton Kutcher. Mikil umræða hefur skapast um launamisrétti í kvikmyndaheiminum seinustu ár enda fá konur talsvert lægri laun heldur en karlar þrátt fyrir að þær séu jafnvel með stærri hlutverk. Í viðtalinu sagði hún að Ashton hafi verið metinn meira í bransanum á þeim tíma og það hafi verið útskýringin á launamuninum. Hún segist hafa vitað af þessu en hafi ekki pirrað sig of mikið á þessu á þeim tíma. Launin eru nú þegar mjög há og henni fannst hún ekki hafa rétt á að kvarta. Í dag er þó öldin önnur og meiri umræða hefur skapast um málefnið. Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour
Natalie Portman er í viðtali við Marie Claire í mánuðinum og þar sagði hún frá því þegar hún fékk þrefalt lægri laun heldur en mótleikari hennar í kvikmyndinni No Strings Attached. Hún lék aðalhlutverkið í myndinni ásamt Ashton Kutcher. Mikil umræða hefur skapast um launamisrétti í kvikmyndaheiminum seinustu ár enda fá konur talsvert lægri laun heldur en karlar þrátt fyrir að þær séu jafnvel með stærri hlutverk. Í viðtalinu sagði hún að Ashton hafi verið metinn meira í bransanum á þeim tíma og það hafi verið útskýringin á launamuninum. Hún segist hafa vitað af þessu en hafi ekki pirrað sig of mikið á þessu á þeim tíma. Launin eru nú þegar mjög há og henni fannst hún ekki hafa rétt á að kvarta. Í dag er þó öldin önnur og meiri umræða hefur skapast um málefnið.
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour