Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Ritstjórn skrifar 12. janúar 2017 10:00 Natalie Portman er ein færasta leikkonan í Hollywood í dag. Myndir/Getty Natalie Portman er í viðtali við Marie Claire í mánuðinum og þar sagði hún frá því þegar hún fékk þrefalt lægri laun heldur en mótleikari hennar í kvikmyndinni No Strings Attached. Hún lék aðalhlutverkið í myndinni ásamt Ashton Kutcher. Mikil umræða hefur skapast um launamisrétti í kvikmyndaheiminum seinustu ár enda fá konur talsvert lægri laun heldur en karlar þrátt fyrir að þær séu jafnvel með stærri hlutverk. Í viðtalinu sagði hún að Ashton hafi verið metinn meira í bransanum á þeim tíma og það hafi verið útskýringin á launamuninum. Hún segist hafa vitað af þessu en hafi ekki pirrað sig of mikið á þessu á þeim tíma. Launin eru nú þegar mjög há og henni fannst hún ekki hafa rétt á að kvarta. Í dag er þó öldin önnur og meiri umræða hefur skapast um málefnið. Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour
Natalie Portman er í viðtali við Marie Claire í mánuðinum og þar sagði hún frá því þegar hún fékk þrefalt lægri laun heldur en mótleikari hennar í kvikmyndinni No Strings Attached. Hún lék aðalhlutverkið í myndinni ásamt Ashton Kutcher. Mikil umræða hefur skapast um launamisrétti í kvikmyndaheiminum seinustu ár enda fá konur talsvert lægri laun heldur en karlar þrátt fyrir að þær séu jafnvel með stærri hlutverk. Í viðtalinu sagði hún að Ashton hafi verið metinn meira í bransanum á þeim tíma og það hafi verið útskýringin á launamuninum. Hún segist hafa vitað af þessu en hafi ekki pirrað sig of mikið á þessu á þeim tíma. Launin eru nú þegar mjög há og henni fannst hún ekki hafa rétt á að kvarta. Í dag er þó öldin önnur og meiri umræða hefur skapast um málefnið.
Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour