Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 13:30 Myndir/Getty Um þessar mundir eru tískuhúsin í óða önn að kynna „Pre-Fall“ 2017 línurnar sínar um allan heim. Á dögunum sýndi Valentino nýjustu línuna sína í New York og gestir sýningarinnar sýndu á fullkominn hátt hvernig á að klæða sig á veturnar. Íslendingar geta fengið innblástur af myndunum hér fyrir neðan þar sem gestirnir sýna á fjölbreyttan hátt hvernig er hægt að klæða sig flott og vel. Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour
Um þessar mundir eru tískuhúsin í óða önn að kynna „Pre-Fall“ 2017 línurnar sínar um allan heim. Á dögunum sýndi Valentino nýjustu línuna sína í New York og gestir sýningarinnar sýndu á fullkominn hátt hvernig á að klæða sig á veturnar. Íslendingar geta fengið innblástur af myndunum hér fyrir neðan þar sem gestirnir sýna á fjölbreyttan hátt hvernig er hægt að klæða sig flott og vel.
Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour