Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 13:30 Myndir/Getty Um þessar mundir eru tískuhúsin í óða önn að kynna „Pre-Fall“ 2017 línurnar sínar um allan heim. Á dögunum sýndi Valentino nýjustu línuna sína í New York og gestir sýningarinnar sýndu á fullkominn hátt hvernig á að klæða sig á veturnar. Íslendingar geta fengið innblástur af myndunum hér fyrir neðan þar sem gestirnir sýna á fjölbreyttan hátt hvernig er hægt að klæða sig flott og vel. Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour
Um þessar mundir eru tískuhúsin í óða önn að kynna „Pre-Fall“ 2017 línurnar sínar um allan heim. Á dögunum sýndi Valentino nýjustu línuna sína í New York og gestir sýningarinnar sýndu á fullkominn hátt hvernig á að klæða sig á veturnar. Íslendingar geta fengið innblástur af myndunum hér fyrir neðan þar sem gestirnir sýna á fjölbreyttan hátt hvernig er hægt að klæða sig flott og vel.
Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour