Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 16. janúar 2017 11:00 Myndir/Getty Það má með sanni segja að ítalska tískuhúsið Dolce & Gabbana sé að endurhugsa markhópinn sinn miðað við nýjustu tískusýningu þeirra sem fór fram í gær. Þar mátti finna fjölda ungra fyrirsætna sem og frægra ungstirna. Á meðal þeirra sem gengu í sýningunni voru Sophie og Sistine Stallone, sem eru dætur Sylvester Stallone, Sofia Richie, Lucky Blue Smith, Rafferty Law, sonur Jude Law ásamt fleirum sem má sjá hér fyrir neðan. Það er langt síðan Dolce & Gabbana var talið upp á meðal heitustu tískumerkja í heiminum en nú virðist sem þeir ætli sér að snúa þeirri þróun við. Á meðal gesta tískusýningarinnar voru youtube stjörnur, ungar tískufyrirmyndir og ansi mörg börn frægra einstaklinga. Sophia Stallone, dóttir Sylvester Stallone.Fyrirsætan Cheney ChenBrandon Thomas Lee, sonur Pamelu Anderson.Raff Law, sonur Jude Law.Sofia Richie, dóttir Lionel Richie.Luka Sabbat, fyrirsæta.Austin Mahone söng fyrir gesti sýningarinnar. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour
Það má með sanni segja að ítalska tískuhúsið Dolce & Gabbana sé að endurhugsa markhópinn sinn miðað við nýjustu tískusýningu þeirra sem fór fram í gær. Þar mátti finna fjölda ungra fyrirsætna sem og frægra ungstirna. Á meðal þeirra sem gengu í sýningunni voru Sophie og Sistine Stallone, sem eru dætur Sylvester Stallone, Sofia Richie, Lucky Blue Smith, Rafferty Law, sonur Jude Law ásamt fleirum sem má sjá hér fyrir neðan. Það er langt síðan Dolce & Gabbana var talið upp á meðal heitustu tískumerkja í heiminum en nú virðist sem þeir ætli sér að snúa þeirri þróun við. Á meðal gesta tískusýningarinnar voru youtube stjörnur, ungar tískufyrirmyndir og ansi mörg börn frægra einstaklinga. Sophia Stallone, dóttir Sylvester Stallone.Fyrirsætan Cheney ChenBrandon Thomas Lee, sonur Pamelu Anderson.Raff Law, sonur Jude Law.Sofia Richie, dóttir Lionel Richie.Luka Sabbat, fyrirsæta.Austin Mahone söng fyrir gesti sýningarinnar.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour