Trump segir Merkel hafa gert „hörmuleg mistök“ Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2017 10:03 Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna á föstudaginn. Vísir/AFP Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt Angelu Merkel Þýskalandskanslara fyrir að hafa opnað landamæri Þýskalands og hleypt svo mörgum flóttamönnum til landsins. Segir hann Merkel hafa gert „hörmuleg mistök“. Um 890 þúsund flóttamenn komu til Þýskalands á árinu 2015 og voru margir þeirra að flýja óöldina í Sýrlandi. Þrátt fyrir að hafa verið undir miklum þrýstingi ákvað Merkel að opna landamærin tímabundið fyrir flóttafólki. Trump segist í viðtali við breska blaðið Times og þýska blaðið Bild þó bera mikla virðingu fyrir Merkel. Hann segist jafnframt trúa því að sá mikli fjöldi flóttafólks sem komið hafi til Evrópu muni leiða til upplausnar Evrópusambandsins. Þróunin hafi orðið til þess að Bretar hafi ákveðið að segja skilið við sambandið. Trump segir að Brexit vera mjög jákvætt og spáir því að fleiri ríki muni fylgja fordæmi þeirra og kjósa að yfirgefa ESB. „Ég hugsa að fólk vilji halda einkennum sínum; svo ef þú spyrð mig; ég tel að fleiri munu yfirgefa ESB.“ Hann segir einnig að ekki muni taka langan tíma fyrir Bandaríkin og Bretland að ná saman um viðskiptasamning ríkjanna. Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna á föstudag. Brexit Donald Trump Flóttamenn Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt Angelu Merkel Þýskalandskanslara fyrir að hafa opnað landamæri Þýskalands og hleypt svo mörgum flóttamönnum til landsins. Segir hann Merkel hafa gert „hörmuleg mistök“. Um 890 þúsund flóttamenn komu til Þýskalands á árinu 2015 og voru margir þeirra að flýja óöldina í Sýrlandi. Þrátt fyrir að hafa verið undir miklum þrýstingi ákvað Merkel að opna landamærin tímabundið fyrir flóttafólki. Trump segist í viðtali við breska blaðið Times og þýska blaðið Bild þó bera mikla virðingu fyrir Merkel. Hann segist jafnframt trúa því að sá mikli fjöldi flóttafólks sem komið hafi til Evrópu muni leiða til upplausnar Evrópusambandsins. Þróunin hafi orðið til þess að Bretar hafi ákveðið að segja skilið við sambandið. Trump segir að Brexit vera mjög jákvætt og spáir því að fleiri ríki muni fylgja fordæmi þeirra og kjósa að yfirgefa ESB. „Ég hugsa að fólk vilji halda einkennum sínum; svo ef þú spyrð mig; ég tel að fleiri munu yfirgefa ESB.“ Hann segir einnig að ekki muni taka langan tíma fyrir Bandaríkin og Bretland að ná saman um viðskiptasamning ríkjanna. Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna á föstudag.
Brexit Donald Trump Flóttamenn Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira