Masharipov segir ISIS-liða hafa fyrirskipað árásina atli ísleifsson skrifar 18. janúar 2017 15:02 Úsbekinn Abdulkadir Masharipov, sem hefur viðurkennt að hafa staðið fyrir árásinni á skemmtistaðinn Reina í Istanbúl á nýársnótt, hefur greint frá því að liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS í Sýrlandi hafi skipað sér fyrir. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá þessu. Hinn 34 ára Masharipov á að hafa sagt frá því að hann hafi komið til Tyrklands í janúar 2016 og varið stærstum hluta síðasta árs í borginni Konya í miðju landsins. Áður á hann að hafa fengið þjálfun hryðjuverkamanna í Afganistan. Um miðjan desember á hann svo að hafa farið til Istanbúl í þeim tilgangi að leita að hentugum stað til að framkvæma árásina. Heimildir tyrkneskra fjölmiðla herma að upphaflega hafi staðið til að ráðast á almenna borgara á Taksim-torgi í Istanbúl, en þegar hann sá viðbúnað lögreglu á nýársnótt hafi hann ákveðið að finna annan stað. Í frétt Aftonbladet um málið segir að Masharipov hafi veirð handtekinn á heimili félaga síns í Istanbúl á mánudagskvöldinu. Þar voru jafnframt maður frá Írak og þrjár konur frá Egyptalandi, Selegal og Sómalíu handteknar. Fingraför Masharipov fundust á vettvangi árásarinnar en umfangsmikil leit lögreglu að manninum stóð yfir í rúmar tvær vikur. 39 manns fórust í árásinni á Reina. Úsbekistan Tengdar fréttir Árásin í Istanbúl á nýársnótt: Masharipov játar sekt Ríkisstjóri Istanbúl segir að maðurinn, Abdulkadir Masharipov, hafi hlotið þjálfun í Afganistan og komið til Tyrklands í janúar 2016. 17. janúar 2017 08:27 Mest lesið Vaktin: Ekta sumarhret leikur landann grátt Veður „Auddi, Steindi og Egill voru í markaðsmálum“ Innlent Vorhret í Vaglaskógi: Gasgrillið í fullum gangi svo að fortjaldið sligist ekki undan snjónum Innlent „Ekki hægt að segja annað en fyrirgefið“ Innlent Vilja að Aþena fylgi mannréttindastefnu borgarinnar Innlent Brúnni milli Rússlands og Krímskaga lokað eftir sprengingar Erlent Fundaði með borginni: „Hef upplifað ýmislegt en aldrei svona grimmd“ Innlent Segja ásakanir á hendur séra Friðriki tómt rugl Innlent Varð undir bílhræi ofan í járntætara og fær 150 milljónir Innlent Turnarnir svínvirka en fegrunaraðgerðir í farvatninu Innlent Fleiri fréttir Rýming í Köln vegna þriggja sprengja frá seinni heimsstyrjöldinni Aftur hafin leit að Madeleine McCann Andstæðingi forsetans brottrekna spáð sigri í forsetakosningum Brúnni milli Rússlands og Krímskaga lokað eftir sprengingar Forsætisráðherra Hollands segir af sér Fjórir ákærðir í tengslum við morðið á C.Gambino Mun þingið fara fram hjá Trump? Víðir segist hafa tekið sjálfstæða ákvörðun í máli Oscars Yfirmaður FEMA sagðist ekki vita af tilvist fellibyljatímabila Leggur fram vantrauststillögu á eigin ríkisstjórn Parks & Rec leikari skotinn af nágranna sínum Frakklandsforseti heimsækir Grænland Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Með sömu óásættanlegu kröfurnar Saka Ísraelsher aftur um að hafa skotið á hóp sem beið eftir hjálpargögnum Skipulagði árásina í Colorado í heilt ár Skyndikosningar framundan í Suður-Kóreu Engin tímamótaskref tekin á fundi Rússa og Úkraínumanna Nýkjörinn forseti Póllands: Trúrækinn sagnfræðingur og fyrrverandi hnefaleikakappi Sérfræðingar ESB gagnrýna áform þess um að útvatna loftslagsmarkmið Niðurstaðan setji áform ríkisstjórnarinnar í uppnám Skjöl staðfesta að Tice var í haldi Assad-liða Vilja ganga á milli bols og höfuðs á geimrannsóknum í Bandaríkjunum Vill sameina þjóðina um hernaðaruppbyggingu Koma aftur saman eftir sögulegar árásir í Rússlandi Vopnaður heimagerðum eldvörpum Nawrocki sigraði með naumindum Alríkislögreglan rannsakar meinta hryðjuverkaárás Greta Thunberg siglir til Gasa Afskaplega mjótt á munum í kosningunum Sjá meira
Úsbekinn Abdulkadir Masharipov, sem hefur viðurkennt að hafa staðið fyrir árásinni á skemmtistaðinn Reina í Istanbúl á nýársnótt, hefur greint frá því að liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS í Sýrlandi hafi skipað sér fyrir. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá þessu. Hinn 34 ára Masharipov á að hafa sagt frá því að hann hafi komið til Tyrklands í janúar 2016 og varið stærstum hluta síðasta árs í borginni Konya í miðju landsins. Áður á hann að hafa fengið þjálfun hryðjuverkamanna í Afganistan. Um miðjan desember á hann svo að hafa farið til Istanbúl í þeim tilgangi að leita að hentugum stað til að framkvæma árásina. Heimildir tyrkneskra fjölmiðla herma að upphaflega hafi staðið til að ráðast á almenna borgara á Taksim-torgi í Istanbúl, en þegar hann sá viðbúnað lögreglu á nýársnótt hafi hann ákveðið að finna annan stað. Í frétt Aftonbladet um málið segir að Masharipov hafi veirð handtekinn á heimili félaga síns í Istanbúl á mánudagskvöldinu. Þar voru jafnframt maður frá Írak og þrjár konur frá Egyptalandi, Selegal og Sómalíu handteknar. Fingraför Masharipov fundust á vettvangi árásarinnar en umfangsmikil leit lögreglu að manninum stóð yfir í rúmar tvær vikur. 39 manns fórust í árásinni á Reina.
Úsbekistan Tengdar fréttir Árásin í Istanbúl á nýársnótt: Masharipov játar sekt Ríkisstjóri Istanbúl segir að maðurinn, Abdulkadir Masharipov, hafi hlotið þjálfun í Afganistan og komið til Tyrklands í janúar 2016. 17. janúar 2017 08:27 Mest lesið Vaktin: Ekta sumarhret leikur landann grátt Veður „Auddi, Steindi og Egill voru í markaðsmálum“ Innlent Vorhret í Vaglaskógi: Gasgrillið í fullum gangi svo að fortjaldið sligist ekki undan snjónum Innlent „Ekki hægt að segja annað en fyrirgefið“ Innlent Vilja að Aþena fylgi mannréttindastefnu borgarinnar Innlent Brúnni milli Rússlands og Krímskaga lokað eftir sprengingar Erlent Fundaði með borginni: „Hef upplifað ýmislegt en aldrei svona grimmd“ Innlent Segja ásakanir á hendur séra Friðriki tómt rugl Innlent Varð undir bílhræi ofan í járntætara og fær 150 milljónir Innlent Turnarnir svínvirka en fegrunaraðgerðir í farvatninu Innlent Fleiri fréttir Rýming í Köln vegna þriggja sprengja frá seinni heimsstyrjöldinni Aftur hafin leit að Madeleine McCann Andstæðingi forsetans brottrekna spáð sigri í forsetakosningum Brúnni milli Rússlands og Krímskaga lokað eftir sprengingar Forsætisráðherra Hollands segir af sér Fjórir ákærðir í tengslum við morðið á C.Gambino Mun þingið fara fram hjá Trump? Víðir segist hafa tekið sjálfstæða ákvörðun í máli Oscars Yfirmaður FEMA sagðist ekki vita af tilvist fellibyljatímabila Leggur fram vantrauststillögu á eigin ríkisstjórn Parks & Rec leikari skotinn af nágranna sínum Frakklandsforseti heimsækir Grænland Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Með sömu óásættanlegu kröfurnar Saka Ísraelsher aftur um að hafa skotið á hóp sem beið eftir hjálpargögnum Skipulagði árásina í Colorado í heilt ár Skyndikosningar framundan í Suður-Kóreu Engin tímamótaskref tekin á fundi Rússa og Úkraínumanna Nýkjörinn forseti Póllands: Trúrækinn sagnfræðingur og fyrrverandi hnefaleikakappi Sérfræðingar ESB gagnrýna áform þess um að útvatna loftslagsmarkmið Niðurstaðan setji áform ríkisstjórnarinnar í uppnám Skjöl staðfesta að Tice var í haldi Assad-liða Vilja ganga á milli bols og höfuðs á geimrannsóknum í Bandaríkjunum Vill sameina þjóðina um hernaðaruppbyggingu Koma aftur saman eftir sögulegar árásir í Rússlandi Vopnaður heimagerðum eldvörpum Nawrocki sigraði með naumindum Alríkislögreglan rannsakar meinta hryðjuverkaárás Greta Thunberg siglir til Gasa Afskaplega mjótt á munum í kosningunum Sjá meira
Árásin í Istanbúl á nýársnótt: Masharipov játar sekt Ríkisstjóri Istanbúl segir að maðurinn, Abdulkadir Masharipov, hafi hlotið þjálfun í Afganistan og komið til Tyrklands í janúar 2016. 17. janúar 2017 08:27
Vorhret í Vaglaskógi: Gasgrillið í fullum gangi svo að fortjaldið sligist ekki undan snjónum Innlent
Vorhret í Vaglaskógi: Gasgrillið í fullum gangi svo að fortjaldið sligist ekki undan snjónum Innlent