Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 12:15 Glamour/Getty Verðlaunahátíðin People´s Choice Awards fór fram í Los Angeles í gær og var rauði dregilinn að sjálfsögðu á sínum stað. Hátíðin er yfirleitt afslappaðri en aðrar verðlaunahátíðir í Hollywood og ber fataval gestana þess yfirleitt merki. Mikið var um svarta og silfurlitaða kjóla hjá stjörnunum - stuttir sem og síðir. Það báru hæst Jennifer Lopez og Blake Lively. Skoðum það besta frá rauða dreglinum hér. Blake Lively í svörtum stuttum kjól frá Elie Saab.Jennifer Lopez í Reem Acra.Kristen Bell í Rasario.Nánast svartar varir hjá Ruby Rose.Camila Luddington úr Greys Anatomy tekur sig vel út í silfursvörtum kjól. Glamour Tíska Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour #IAmSizeSexy Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour
Verðlaunahátíðin People´s Choice Awards fór fram í Los Angeles í gær og var rauði dregilinn að sjálfsögðu á sínum stað. Hátíðin er yfirleitt afslappaðri en aðrar verðlaunahátíðir í Hollywood og ber fataval gestana þess yfirleitt merki. Mikið var um svarta og silfurlitaða kjóla hjá stjörnunum - stuttir sem og síðir. Það báru hæst Jennifer Lopez og Blake Lively. Skoðum það besta frá rauða dreglinum hér. Blake Lively í svörtum stuttum kjól frá Elie Saab.Jennifer Lopez í Reem Acra.Kristen Bell í Rasario.Nánast svartar varir hjá Ruby Rose.Camila Luddington úr Greys Anatomy tekur sig vel út í silfursvörtum kjól.
Glamour Tíska Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour #IAmSizeSexy Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour