Í kjölfar þessara miklu vinsælda hafa Jenner og MAC ákveðið að hefja aftur samstarf en að þessu sinni verður vöruúrvalið talsvert betra. Núna verða 15 vörur til boða sem hannað voru af Caitlyn og MAC.
Línan fer í sölu í MAC verslunum í þessum mánuði.
