Fyrrum atvinnukylfingur stytti sér aldur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2017 15:00 Westner er hann var upp á sitt besta. vísir/getty Kylfingurinn Wayne Westner svipti sig lífi í gær. Hann hélt fjölskyldu sinni í gíslingu er hann fyrirfór sér. Þessi harmleikur virðist hafa byrjað þannig að hann braust inn á fyrrum heimili sitt en hann var tiltölulega nýskilinn við eiginkonu sína að borði og sæng. Hún var byrjuð að undirbúa flutning í aðra borg. Hann ruddist inn á heimilið og var með skammbyssu. Konan flúði með börn þeirra inn á salerni og hringdi á lögregluna. Hann krafðist þess að fá að sjá eiginkonuna og er hún vildi ekki verða við því skaut Westner sig í höfuðið. Westner var 55 ára gamall og einn þekktasti íþróttamaður Suður-Afríku. Meiðsli bundu enda á feril hans árið 1998. Hann vann 14 mót á ferlinum og komst hæst í 40. sætið á heimslistanum. Landi Westner, Ernie Els, minntist hans á Twitter en Els tók við keflinu af honum á sínum tíma.Sad day, our friend Wayne Westner passed today. Great memories thank you my friend.— Ernie Els (@TheBig_Easy) January 4, 2017 Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Wayne Westner svipti sig lífi í gær. Hann hélt fjölskyldu sinni í gíslingu er hann fyrirfór sér. Þessi harmleikur virðist hafa byrjað þannig að hann braust inn á fyrrum heimili sitt en hann var tiltölulega nýskilinn við eiginkonu sína að borði og sæng. Hún var byrjuð að undirbúa flutning í aðra borg. Hann ruddist inn á heimilið og var með skammbyssu. Konan flúði með börn þeirra inn á salerni og hringdi á lögregluna. Hann krafðist þess að fá að sjá eiginkonuna og er hún vildi ekki verða við því skaut Westner sig í höfuðið. Westner var 55 ára gamall og einn þekktasti íþróttamaður Suður-Afríku. Meiðsli bundu enda á feril hans árið 1998. Hann vann 14 mót á ferlinum og komst hæst í 40. sætið á heimslistanum. Landi Westner, Ernie Els, minntist hans á Twitter en Els tók við keflinu af honum á sínum tíma.Sad day, our friend Wayne Westner passed today. Great memories thank you my friend.— Ernie Els (@TheBig_Easy) January 4, 2017
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira