Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 16:00 Margot Robbie slær alltaf í gegn á rauða dreglinum. Myndir/Getty Þeir sem elska að fylgjast með rauða dreglinum á verðlaunahátíðum vita allt um mikilvægi Golden Globes. Golden Globes er sú hátíð sem hrindir af stað skemmtilegustu árstíð ársins, en í janúar og febrúar fara allar stærstu verðlaunahátíðir heim fram og þeim fylgir nóg af rauðum dreglum. Í tilefni þess að Golden Globes hátíðin fer fram næsta sunnudagskvöld höfum við tekið saman nokkra af eftirminnilegustu kjólum hátíðarinnar seinustu árin. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan. Margot Robbie á sinni fyrstu Golden Globes hátíð í Gucci.Dakota Johnson í Chanel.Emma Stone í Calvin Klein.Charlize Theron í Dior.Emma Watson í Dior.Angelina Jolie í Versace.Scarlett Johanson í Valentino.Diane Kruger í Emilia Wickstead Golden Globes Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour
Þeir sem elska að fylgjast með rauða dreglinum á verðlaunahátíðum vita allt um mikilvægi Golden Globes. Golden Globes er sú hátíð sem hrindir af stað skemmtilegustu árstíð ársins, en í janúar og febrúar fara allar stærstu verðlaunahátíðir heim fram og þeim fylgir nóg af rauðum dreglum. Í tilefni þess að Golden Globes hátíðin fer fram næsta sunnudagskvöld höfum við tekið saman nokkra af eftirminnilegustu kjólum hátíðarinnar seinustu árin. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan. Margot Robbie á sinni fyrstu Golden Globes hátíð í Gucci.Dakota Johnson í Chanel.Emma Stone í Calvin Klein.Charlize Theron í Dior.Emma Watson í Dior.Angelina Jolie í Versace.Scarlett Johanson í Valentino.Diane Kruger í Emilia Wickstead
Golden Globes Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour