Íslenski drápshvalurinn Tilikum dauður Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. janúar 2017 16:01 Hinn heimsfrægi háhyrningur Tilikum er dauður, 36 ára að aldri. Frá þessu greindi sædýragarðurinn Sea World, síðustu heimkynni háhyrningsins, nú fyrir skömmu. Ekki er greint frá dánarorsökum en hann hafði lengi verið við slæma heilsu að sögn stjórnenda garðsins. Hann var veiddur við Íslandsstrendur, nánar tiltekið í Berufirði þann 9. nóvember árið 1983 og var þá tveggja vetra gamall, og var fyrst um sinn í hvalalauginni í Hafnarfirði.Sjá einnig: Vilja senda drápshvalinn heim Hann hafði verið sýningargripur um 30 ára skeið og varð á þeim tíma þremur að bana. Fjallað var ítarlega um Tilikum í heimildarmyndinni Blackfish sem frumsýnd var árið 2013. Þremur árum áður varð Tilikum þjálfara sínum Dawn Brancheu að bana í SeaWorld. Tugir gesta urðu vitni af atvikinu þegar Tilikum dró Brancheu með sér á kaf þar til að hún drukknaði. Hér að ofan má sjá frétt kvöldfrétta Stöðvar 2 frá árinu 2013 þegar til umræðu var að flytja Tilikum aftur „heim“ eins og gert var við Keikó á sínum tíma. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir kvikmyndina Blackfish sem segja má að hafi skotið Tilikum upp á stjörnuhimininn. Tengdar fréttir Drápsháhyrningurinn Tilikum mögulega á heimleið Háhyrningurinn Tilikum, sem orðið hefur þremur einstaklingum að bana, er mögulega á heimleið til Íslands. 25. nóvember 2013 19:54 Íslenskur þjálfari slapp naumlega frá drápshvelinu Sigfús Halldórsson var fyrsti þjálfari háhyrningsins Tilikums. Háhyrningurinn réðst á Sigfús þegar verið var að færa hann milli lauga í Sædýrasafninu, beit góðan bút úr baki blautbúningsins og dró hann niður. 26. nóvember 2013 06:45 Vilja senda drápshvalinn heim Háhyrningurinn Tilikum, sem þegar hefur drepið þrjár manneskjur, er hugsanlega á leið heim til Íslands. 25. nóvember 2013 15:09 Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2. desember 2014 13:10 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Hinn heimsfrægi háhyrningur Tilikum er dauður, 36 ára að aldri. Frá þessu greindi sædýragarðurinn Sea World, síðustu heimkynni háhyrningsins, nú fyrir skömmu. Ekki er greint frá dánarorsökum en hann hafði lengi verið við slæma heilsu að sögn stjórnenda garðsins. Hann var veiddur við Íslandsstrendur, nánar tiltekið í Berufirði þann 9. nóvember árið 1983 og var þá tveggja vetra gamall, og var fyrst um sinn í hvalalauginni í Hafnarfirði.Sjá einnig: Vilja senda drápshvalinn heim Hann hafði verið sýningargripur um 30 ára skeið og varð á þeim tíma þremur að bana. Fjallað var ítarlega um Tilikum í heimildarmyndinni Blackfish sem frumsýnd var árið 2013. Þremur árum áður varð Tilikum þjálfara sínum Dawn Brancheu að bana í SeaWorld. Tugir gesta urðu vitni af atvikinu þegar Tilikum dró Brancheu með sér á kaf þar til að hún drukknaði. Hér að ofan má sjá frétt kvöldfrétta Stöðvar 2 frá árinu 2013 þegar til umræðu var að flytja Tilikum aftur „heim“ eins og gert var við Keikó á sínum tíma. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir kvikmyndina Blackfish sem segja má að hafi skotið Tilikum upp á stjörnuhimininn.
Tengdar fréttir Drápsháhyrningurinn Tilikum mögulega á heimleið Háhyrningurinn Tilikum, sem orðið hefur þremur einstaklingum að bana, er mögulega á heimleið til Íslands. 25. nóvember 2013 19:54 Íslenskur þjálfari slapp naumlega frá drápshvelinu Sigfús Halldórsson var fyrsti þjálfari háhyrningsins Tilikums. Háhyrningurinn réðst á Sigfús þegar verið var að færa hann milli lauga í Sædýrasafninu, beit góðan bút úr baki blautbúningsins og dró hann niður. 26. nóvember 2013 06:45 Vilja senda drápshvalinn heim Háhyrningurinn Tilikum, sem þegar hefur drepið þrjár manneskjur, er hugsanlega á leið heim til Íslands. 25. nóvember 2013 15:09 Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2. desember 2014 13:10 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Drápsháhyrningurinn Tilikum mögulega á heimleið Háhyrningurinn Tilikum, sem orðið hefur þremur einstaklingum að bana, er mögulega á heimleið til Íslands. 25. nóvember 2013 19:54
Íslenskur þjálfari slapp naumlega frá drápshvelinu Sigfús Halldórsson var fyrsti þjálfari háhyrningsins Tilikums. Háhyrningurinn réðst á Sigfús þegar verið var að færa hann milli lauga í Sædýrasafninu, beit góðan bút úr baki blautbúningsins og dró hann niður. 26. nóvember 2013 06:45
Vilja senda drápshvalinn heim Háhyrningurinn Tilikum, sem þegar hefur drepið þrjár manneskjur, er hugsanlega á leið heim til Íslands. 25. nóvember 2013 15:09
Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2. desember 2014 13:10