DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Ritstjórn skrifar 7. janúar 2017 11:00 Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara. Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour
Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara.
Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour