DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Ritstjórn skrifar 7. janúar 2017 11:00 Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara. Mest lesið Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Bestu tískumóment Söruh Jessicu Parker Glamour
Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara.
Mest lesið Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Bestu tískumóment Söruh Jessicu Parker Glamour