Fréttamönnum vefst stundum tunga um tönn og kemur það því stundum fyrir að þeim tekst ekki að koma frá sér orðum – að minnsta kosti ekki í fyrstu atrennu.
Kryddsíld kíkti bakvið tjöldin hjá fréttastofu Stöðvar 2, og sýndi svokallaða „bloopers“ eða mistök við vinnslu frétta. Sjá má innslagið í spilaranum hér fyrir ofan.

