Franca Sozzani látin Ritstjórn skrifar 22. desember 2016 18:15 Franca á Dior tískusýningu í París í september. Mynd/Getty Franca Sozzani lést í morgun aðeins 66 ára gömul. Hún hafði verið að berjast við veikindi síðast liðið ár. Hún hefur verið ritstjóri ítalska Vogue seinustu 28 ár, allt til dauðadags. Franca hafði einstök áhrif á tískuheiminn en hún var óhrædd við að opna umræðurnar um litarhátt, kyn og mismunandi stærðir á fyrirsætum. Hún tók upp hanskann fyrir tískubloggurum löngu áður en það var viðurkennd starfsgrein og hún skellti Kim Kardashian á forsíðu hjá sér fyrst allra Vogue blaðanna. Tískubransinn mun gráta fráfall þessarar mögnuðu konu sem hafði ekkert annað en jákvæð áhrif á allt sem hún vann að. Mest lesið Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Flip flop skór með hæl Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour
Franca Sozzani lést í morgun aðeins 66 ára gömul. Hún hafði verið að berjast við veikindi síðast liðið ár. Hún hefur verið ritstjóri ítalska Vogue seinustu 28 ár, allt til dauðadags. Franca hafði einstök áhrif á tískuheiminn en hún var óhrædd við að opna umræðurnar um litarhátt, kyn og mismunandi stærðir á fyrirsætum. Hún tók upp hanskann fyrir tískubloggurum löngu áður en það var viðurkennd starfsgrein og hún skellti Kim Kardashian á forsíðu hjá sér fyrst allra Vogue blaðanna. Tískubransinn mun gráta fráfall þessarar mögnuðu konu sem hafði ekkert annað en jákvæð áhrif á allt sem hún vann að.
Mest lesið Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Flip flop skór með hæl Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour