"Hefði skitið á mig ef ég hefði tekið við landsliðinu á þessum tíma“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2016 19:15 Heimir Hallgrímsson gerir upp sögulegt ár íslenska karlalandsliðsins í sérstökum viðtalsþætti Harðar Magnússonar, „Þegar Höddi hitti Heimi“, á öðrum degi jóla. Þátturinn verður sýndur klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport HD. Hörður og Heimir fara um víðan völl í viðtalinu enda af mörgu að taka eftir frábæran árangur landsliðsins á árinu 2016. Heimir þjálfaði karlalið ÍBV áður en hann gerðist aðstoðarþjálfari Lars Lagerbäck. Eyjamaðurinn viðurkennir í viðtalinu við Hörð að hann hefði líklega runnið á rassinn hefði hann tekið við landsliðinu strax eftir að hafa þjálfað ÍBV. „Eftir að hafa þjálfað ÍBV hélt ég að ég væri nógu góður til að taka við íslenska landsliðinu. Í algjörum heiðarleika hefði ég skitið á mig ef ég hefði tekið við á þessum tíma,“ sagði Heimir og bætti því við að það væri tvennt ólíkt að þjálfa félagslið og landslið. „Það þarf allt öðru vísi umgjörð. Þarna var kominn maður [Lars] sem hafði þjálfað landslið í tugi ára. Líklega er Lars einn reyndasti landsliðsþjálfari í heimi.“ Heimir segir að reynsla Lars hafi reynst sér, og íslenska landsliðinu, ómetanleg. „Ég hefði líklega hlustað á Eið Smára þegar hann sagði svona gerum við þetta hjá Barcelona. Svo hefði Kolbeinn komið til mín og sagt svona gerum við þetta hjá Ajax. Ég hefði sennilega alltaf verið að breyta. Lars bjó í raun til þetta vinnuumhverfi sem er svo gríðarlega mikilvægt þegar þú ert með landslið,“ sagði Heimir. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Níu stuðningsmenn á fyrsta fundi Heimis með Tólfunni Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á öðrum degi jóla. 23. desember 2016 15:00 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Sjá meira
Heimir Hallgrímsson gerir upp sögulegt ár íslenska karlalandsliðsins í sérstökum viðtalsþætti Harðar Magnússonar, „Þegar Höddi hitti Heimi“, á öðrum degi jóla. Þátturinn verður sýndur klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport HD. Hörður og Heimir fara um víðan völl í viðtalinu enda af mörgu að taka eftir frábæran árangur landsliðsins á árinu 2016. Heimir þjálfaði karlalið ÍBV áður en hann gerðist aðstoðarþjálfari Lars Lagerbäck. Eyjamaðurinn viðurkennir í viðtalinu við Hörð að hann hefði líklega runnið á rassinn hefði hann tekið við landsliðinu strax eftir að hafa þjálfað ÍBV. „Eftir að hafa þjálfað ÍBV hélt ég að ég væri nógu góður til að taka við íslenska landsliðinu. Í algjörum heiðarleika hefði ég skitið á mig ef ég hefði tekið við á þessum tíma,“ sagði Heimir og bætti því við að það væri tvennt ólíkt að þjálfa félagslið og landslið. „Það þarf allt öðru vísi umgjörð. Þarna var kominn maður [Lars] sem hafði þjálfað landslið í tugi ára. Líklega er Lars einn reyndasti landsliðsþjálfari í heimi.“ Heimir segir að reynsla Lars hafi reynst sér, og íslenska landsliðinu, ómetanleg. „Ég hefði líklega hlustað á Eið Smára þegar hann sagði svona gerum við þetta hjá Barcelona. Svo hefði Kolbeinn komið til mín og sagt svona gerum við þetta hjá Ajax. Ég hefði sennilega alltaf verið að breyta. Lars bjó í raun til þetta vinnuumhverfi sem er svo gríðarlega mikilvægt þegar þú ert með landslið,“ sagði Heimir.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Níu stuðningsmenn á fyrsta fundi Heimis með Tólfunni Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á öðrum degi jóla. 23. desember 2016 15:00 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Sjá meira
Níu stuðningsmenn á fyrsta fundi Heimis með Tólfunni Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á öðrum degi jóla. 23. desember 2016 15:00