Marengskökur að hætti Evu Laufeyjar: Uppskrift nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 23. desember 2016 19:01 Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran sýndi áhorfendum kvöldfrétta Stöðvar 2 hvernig á að baka dýrindis marengskökur með rjómakremi og bræddu Toblerone. Eva deilir hér uppskrift sinni, sem er að hennar sögn sáraeinföld.Marengsbotn:4 dl púðursykur4 eggjahvíturAðferð: Hitið ofninn í 150°C. Þeytið eggjahvítur, um leið og það myndast froða þá bætið þið sykrinum saman við í nokkrum skömmtum. Þeytið þar til marengsblandan er orðin stíf (það á að vera hægt að hvolfa skálinni án þess að blandan hreyfist). Setjið marengsblönduna á pappírsklædda ofnplötu, annaðhvort gerið þið tvo botna eða marga litla eins og ég sýni í myndbandinu. Bakið við 150°C í 40-45 mínútur.Rjómakrem:500 ml rjómi2 msk flórsykur1 tsk vanillusykur eða dropar100 g hakkað tobleroneJarðarber, magn eftir smekk150 g toblerone (brætt)Aðferð: Þeytið rjóma, bætið flórsykrinum, vanillu og hökkuðu toblerone út í og blandið varlega saman við rjómann. Setjið rjómakrem ofan á hverja marengsköku og skreytið með ferskum jarðarberjum. Bræðið toblerone yfir vatnsbaði og dreifið vel yfir kökurnar. Einfalt, fljótlegt og dásamlega gott! Eftirréttir Eva Laufey Marens Uppskriftir Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran sýndi áhorfendum kvöldfrétta Stöðvar 2 hvernig á að baka dýrindis marengskökur með rjómakremi og bræddu Toblerone. Eva deilir hér uppskrift sinni, sem er að hennar sögn sáraeinföld.Marengsbotn:4 dl púðursykur4 eggjahvíturAðferð: Hitið ofninn í 150°C. Þeytið eggjahvítur, um leið og það myndast froða þá bætið þið sykrinum saman við í nokkrum skömmtum. Þeytið þar til marengsblandan er orðin stíf (það á að vera hægt að hvolfa skálinni án þess að blandan hreyfist). Setjið marengsblönduna á pappírsklædda ofnplötu, annaðhvort gerið þið tvo botna eða marga litla eins og ég sýni í myndbandinu. Bakið við 150°C í 40-45 mínútur.Rjómakrem:500 ml rjómi2 msk flórsykur1 tsk vanillusykur eða dropar100 g hakkað tobleroneJarðarber, magn eftir smekk150 g toblerone (brætt)Aðferð: Þeytið rjóma, bætið flórsykrinum, vanillu og hökkuðu toblerone út í og blandið varlega saman við rjómann. Setjið rjómakrem ofan á hverja marengsköku og skreytið með ferskum jarðarberjum. Bræðið toblerone yfir vatnsbaði og dreifið vel yfir kökurnar. Einfalt, fljótlegt og dásamlega gott!
Eftirréttir Eva Laufey Marens Uppskriftir Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira