Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Ritstjórn skrifar 28. desember 2016 11:00 Falleg fjölskylda. Mynd/Twitter Líkt og alþjóð veit þá hefur lítið heyrst í hjónakornunum Kim Kardashian og Kanye West seinustu mánuði. Það var því ánægjulegt þegar Kanye birti mynd af fjölskyldu sinni saman á Twitter síðu sinni. Myndin er tekin í jólaboði Kardashian fjölskyldunnar sem haldið var þann 24.desember. Orðrómur um skilnað þeirra hjóna hefur verið í gangi seinasta mánuð en með þessari mynd má segja að það séu einungis kjaftasögur. Á myndinni má meðal annars sjá Kim Kardashian í fallega gylltum Rodarte kjól, Kanye West orðinn ljóshærðan og Saint West í nýrri týpu af Yeezy Boost skóm sem hafa gert aðdáendur tryllta af spenningi. Happy Holidays pic.twitter.com/fxLFQQWJG7— KANYE WEST (@kanyewest) December 27, 2016 Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour
Líkt og alþjóð veit þá hefur lítið heyrst í hjónakornunum Kim Kardashian og Kanye West seinustu mánuði. Það var því ánægjulegt þegar Kanye birti mynd af fjölskyldu sinni saman á Twitter síðu sinni. Myndin er tekin í jólaboði Kardashian fjölskyldunnar sem haldið var þann 24.desember. Orðrómur um skilnað þeirra hjóna hefur verið í gangi seinasta mánuð en með þessari mynd má segja að það séu einungis kjaftasögur. Á myndinni má meðal annars sjá Kim Kardashian í fallega gylltum Rodarte kjól, Kanye West orðinn ljóshærðan og Saint West í nýrri týpu af Yeezy Boost skóm sem hafa gert aðdáendur tryllta af spenningi. Happy Holidays pic.twitter.com/fxLFQQWJG7— KANYE WEST (@kanyewest) December 27, 2016
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour