Mest lesnu tískufréttir Vogue á árinu Ritstjórn skrifar 28. desember 2016 12:00 Kendall var mest lesin á Vogue.com á árinu. Vísir/Getty Í lok hvers árs tekir Vogue.com saman vinsælustu tískufréttir ársins. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að fyrirsætan Kendall Jenner vermir fyrsta sætið þegar Vogue skpyr hana 73 spurninga. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Konur voru auðvitað í algjörum meirihluta hjá Vogue í ár og áhugaverð viðtöl stóðu upp úr. Í öðru sæta er það einlægt viðtal við Taylor Swift. Hún bauð blaðamanninum með sér í brúðkaup hjá æskuvini sínum þar sem hann fékk að kynnast henni áður en hún hélt Met Gala ballið í maí á þessu ári. Þriðja vinsælasta fréttin var um að Brandon Stanton, sem heldur uppi Facebook síðunni Humans of New York, var fenginn til að mynda Met Gala ballið. Á meðan flestir einbeita sér að tískunni á rauða dreglinum kafaði hann dýpra og tók einstakar myndir af gestum og starfsmönnum. Á listanum má svo finna aðrar greinar um Kendall og Taylor sem og umfjöllun og Hillary Clinton og Michelle Obama. Listann má sjá í heild sinni hér. Fréttir ársins 2016 Mest lesið Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour
Í lok hvers árs tekir Vogue.com saman vinsælustu tískufréttir ársins. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að fyrirsætan Kendall Jenner vermir fyrsta sætið þegar Vogue skpyr hana 73 spurninga. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Konur voru auðvitað í algjörum meirihluta hjá Vogue í ár og áhugaverð viðtöl stóðu upp úr. Í öðru sæta er það einlægt viðtal við Taylor Swift. Hún bauð blaðamanninum með sér í brúðkaup hjá æskuvini sínum þar sem hann fékk að kynnast henni áður en hún hélt Met Gala ballið í maí á þessu ári. Þriðja vinsælasta fréttin var um að Brandon Stanton, sem heldur uppi Facebook síðunni Humans of New York, var fenginn til að mynda Met Gala ballið. Á meðan flestir einbeita sér að tískunni á rauða dreglinum kafaði hann dýpra og tók einstakar myndir af gestum og starfsmönnum. Á listanum má svo finna aðrar greinar um Kendall og Taylor sem og umfjöllun og Hillary Clinton og Michelle Obama. Listann má sjá í heild sinni hér.
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour