Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 10:45 Push-up brjóstarhaldarinn er fastagestur á Victoria's Secret sýningunni. Mynd/Getty Samkvæmt Sarah Shatton sem er yfirhönnuður lúxus nærfatafyrirtækisins Agent Povocateur mun push-up brjóstarhaldarinn verða með endurkomu árið 2017. Hún segir að tíundi áratugurinn sé áhrifamikill í tískuheiminum í dag og að push-up brjóstarhaldarinn muni komast í tísku eins og hvað annað. Trendið mun þó ekki verða eins og það var fyrir yfir 15 árum enda hafa tímarnir breyst. Á þeim tíma var Wonderbra vinsælasti brjóstarhaldarinn í heiminum en í dag eru sífellt fleiri konur semkjósa að nota ekki brjóstarhaldara eða nota þá án þess að vera með vír undir brjóstunum. Sarah segir að líklega verðiað teljast að push-up trendið fái nýtt snið þar sem blúndan verði meira í aðalhlutverki. Sniðið verði einnig meira "balconette" heldur en klassíska push-up sniðið. Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour
Samkvæmt Sarah Shatton sem er yfirhönnuður lúxus nærfatafyrirtækisins Agent Povocateur mun push-up brjóstarhaldarinn verða með endurkomu árið 2017. Hún segir að tíundi áratugurinn sé áhrifamikill í tískuheiminum í dag og að push-up brjóstarhaldarinn muni komast í tísku eins og hvað annað. Trendið mun þó ekki verða eins og það var fyrir yfir 15 árum enda hafa tímarnir breyst. Á þeim tíma var Wonderbra vinsælasti brjóstarhaldarinn í heiminum en í dag eru sífellt fleiri konur semkjósa að nota ekki brjóstarhaldara eða nota þá án þess að vera með vír undir brjóstunum. Sarah segir að líklega verðiað teljast að push-up trendið fái nýtt snið þar sem blúndan verði meira í aðalhlutverki. Sniðið verði einnig meira "balconette" heldur en klassíska push-up sniðið.
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour