Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 18:15 Gwyneth flott forsíðufyrirsæta. Mynd/InStyle Engin önnur en Gwyneth Paltrow situr fyrir á forsíðu InStyle fyrir febrúar mánuð. Leikkonan hefur átt viðburðarrík tvö ár að baki en ásamt því að skilja við eiginmann sinn, Chris Martin, þá hefur hún einnig verið að gera góða hluti með fyrirtækinu sínu GOOP. Paltrow opnar sig um skilnaðinn, viðskiptin, leiklistarheiminn og börnin í opinskáu viðtali sem eflaust margir munu bíða spenntir eftir að lesa. Blaðið fer þó ekki í sölu fyrr en í byrjun janúar. Mest lesið Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour
Engin önnur en Gwyneth Paltrow situr fyrir á forsíðu InStyle fyrir febrúar mánuð. Leikkonan hefur átt viðburðarrík tvö ár að baki en ásamt því að skilja við eiginmann sinn, Chris Martin, þá hefur hún einnig verið að gera góða hluti með fyrirtækinu sínu GOOP. Paltrow opnar sig um skilnaðinn, viðskiptin, leiklistarheiminn og börnin í opinskáu viðtali sem eflaust margir munu bíða spenntir eftir að lesa. Blaðið fer þó ekki í sölu fyrr en í byrjun janúar.
Mest lesið Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour