Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Bjútí tips Íslendinga Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Long hair, don´t care Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Komin með nóg af "contouring“ Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Bjútí tips Íslendinga Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Long hair, don´t care Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Komin með nóg af "contouring“ Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour