Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2016 11:15 Þetta er náttúrlega hætt að vera fyndið. Vísir/Getty Arsenal fékk ekki draumadráttinn sem það vonaðist eftir í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar loksins þegar það vann sinn riðil. Skytturnar drógust gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München þegar dregið var til 16 liða úrslitanna í dag. Arsenal hafði ekki unnið sinn riðil í Meistaradeildinni síðan 2011 og hefur farið flatt á því undanfarin ár að lenda alltaf í öðru sæti og mæta bestu liðum álfunnar.Sjá einnig:Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Bayern sló Arsenal úr leik árin 2013 og 2014, Monaco árið 2015 og Barcelona fyrr á þessu ári. Nú mætir Arsenal liði Bayern München í þriðja sinn á síðustu sex tímabilum en Bayern er eins og allir vita eitt allra besta lið Evrópu. Þýskalandsmeistararnir lentu í öðru sæti í sínum riðli á eftir Atlético Madrid sem fékk Bayer Leverkusen. Arsenal hefur ekki komist lengra en 16 liða úrslitin undanfarin sex ár. Hin ensku liðin eiga öllu þægilegri viðureignir fyrir höndum í 16 liða úrslitunum. Manchester City mætir Monaco og Englandsmeistarar Leicester mæta Sevilla frá Spáni. Það verður svo boðið upp á risaslag í 16 liða úrslitunum þar sem PSG mætir Barcelona. Fyrri leikirnir fara fram 14. og 15. febrúar og 21. og 22. febrúar. Seinni leikirnir verða svo spilaðir 7. og 8. mars og 14. og 15. mars.Drátturinn í 16 liða úrslit: Manchester City - Monaco Real Madrid - Napoli Benfica - Dortmund Bayern München - Arsenal Porto - Juventus Bayer Leverkusen - Atlético Madrid Paris Saint-Germain - Barcelona Sevilla - Leicester Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þessum geta ensku liðin mætt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld og þá kom endanlega í ljós hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit keppninnar á mánudaginn kemur. 7. desember 2016 22:21 Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Skoruð voru fjögur mörk eða fleiri í 35 prósent leikja riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár. 8. desember 2016 09:45 Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Skytturnar hafa farið flatt á því að lenda alltaf í öðru sæti en nú gæti það hafa verið betra. 7. desember 2016 09:45 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Arsenal fékk ekki draumadráttinn sem það vonaðist eftir í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar loksins þegar það vann sinn riðil. Skytturnar drógust gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München þegar dregið var til 16 liða úrslitanna í dag. Arsenal hafði ekki unnið sinn riðil í Meistaradeildinni síðan 2011 og hefur farið flatt á því undanfarin ár að lenda alltaf í öðru sæti og mæta bestu liðum álfunnar.Sjá einnig:Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Bayern sló Arsenal úr leik árin 2013 og 2014, Monaco árið 2015 og Barcelona fyrr á þessu ári. Nú mætir Arsenal liði Bayern München í þriðja sinn á síðustu sex tímabilum en Bayern er eins og allir vita eitt allra besta lið Evrópu. Þýskalandsmeistararnir lentu í öðru sæti í sínum riðli á eftir Atlético Madrid sem fékk Bayer Leverkusen. Arsenal hefur ekki komist lengra en 16 liða úrslitin undanfarin sex ár. Hin ensku liðin eiga öllu þægilegri viðureignir fyrir höndum í 16 liða úrslitunum. Manchester City mætir Monaco og Englandsmeistarar Leicester mæta Sevilla frá Spáni. Það verður svo boðið upp á risaslag í 16 liða úrslitunum þar sem PSG mætir Barcelona. Fyrri leikirnir fara fram 14. og 15. febrúar og 21. og 22. febrúar. Seinni leikirnir verða svo spilaðir 7. og 8. mars og 14. og 15. mars.Drátturinn í 16 liða úrslit: Manchester City - Monaco Real Madrid - Napoli Benfica - Dortmund Bayern München - Arsenal Porto - Juventus Bayer Leverkusen - Atlético Madrid Paris Saint-Germain - Barcelona Sevilla - Leicester
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þessum geta ensku liðin mætt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld og þá kom endanlega í ljós hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit keppninnar á mánudaginn kemur. 7. desember 2016 22:21 Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Skoruð voru fjögur mörk eða fleiri í 35 prósent leikja riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár. 8. desember 2016 09:45 Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Skytturnar hafa farið flatt á því að lenda alltaf í öðru sæti en nú gæti það hafa verið betra. 7. desember 2016 09:45 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Þessum geta ensku liðin mætt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld og þá kom endanlega í ljós hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit keppninnar á mánudaginn kemur. 7. desember 2016 22:21
Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Skoruð voru fjögur mörk eða fleiri í 35 prósent leikja riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár. 8. desember 2016 09:45
Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Skytturnar hafa farið flatt á því að lenda alltaf í öðru sæti en nú gæti það hafa verið betra. 7. desember 2016 09:45